2.8.2008 | 10:46
LISTAHÁSKÓLINN - EIN AF TILLÖGUNUM - MYNDIR
Ég ásamt vinkonu minni Heng Shi tókum þátt í samkeppninni um hönnun á Listaháskólanum sem miklar deilur standa um þessa dagana. Við höfðum bæði mjög gaman af því að taka þátt í þessari keppni þó svo að við næðum ekki að vinna í þetta skiptið. Tillögur okkar má svo sjá hér:
Hér má sjá unna ljósmynd þar sem byggingin er felld inn í myndina
Ljósmynd tekin á horni Laugavegs og Frakkastígs. Picture of the art school in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá stærri mynd)
Hér er þversnið af austur hlið skólans sem snýr að Frakkastíg. Eins og sjá má, þá fer byggingin stighækkandi í þrepum frá Laugavegi í átt að Hverfisgötu. Byggingin er látin hækka til norðurs þannig að sólin eigi sem greiðasta leið inn í sem flest rými byggingarinnar ásamt því að veita skjól fyrir köldum norðanáttum, en mikið er um opin aðskilin svæði á milli hinna ýmsu deilda
Reynt er að hafa rýmin opin til suðurs og norðurs og myndast flottur útsýnisveggur til norðurs frá byggingunni út yfir sundin blá. Picture of the art school in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ef horft er á suðurhluta byggingarinnar sem snýr að Laugaveginum, þá er reynt að hafa lága framhlið með svölum og opnu svæði fyrir gesti og gangandi. Á opna svæðinu fyrir framan bygginguna er gert ráð fyrir hverskyns uppákomum og listviðburðum sem gæti þá laðað til sín þá umferð sem á leið um svæðið.
Einnig er gert ráð fyrir myndskjáum sem gætu sýnd þá viðburði sem væru í gangi á ýmsum hæðum byggingarinnar þar sem stuðst væri við nýjustu tækni. En þar sem byggingin er mjög opin og aðgengileg, þá er auðvelt að vera með marga listviðburði samtímis í byggingunni jafnt inni sem úti í björtum rýmum byggingarinnar. Picture of the art school in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er afstöðumynd sem sýnir byggingarreitinn ásamt nærliggjandi byggingum þar sem búið er að fella tillöguna inn í deiliskipulag svæðisins. Hægt er að vera með stærri sýningar á svæði C og D og var hugmyndin að útbúa hringleið fyrr gangandi umferð í gegnum bygginguna inn á svæði C og D og útbúa þannig lítinn "park" sem fólk hefði gaman að því að ganga í gegnum og skoða nánar.
Græna svæðið sýnir svo vinnusvæði sem hugsað var fyrir grófari vinnu og lokuð rými eins og upptökustudio fyrir hljóð og mynd. Picture of the artschool in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
1 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 1 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
2 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 2 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
3 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 3 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
4 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 4 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
5 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 5 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
6 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 6 topfloor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
Jarðhæðhæð (-1). Picture of the art school in Iceland Reykjavik, (-1) groundfloor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.
Jarðhæðhæð (-2). Picture of the art school in Iceland Reykjavik, (-2) groundfloor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Á þessari mynd má svo sjá hvernig ljósið dreifist um bygginguna ásamt því að vera með góðu útsýni yfir sundin, Esjuna og höfnina
Reynt er að hafa eins mörg opin svæði og mögulegt er svo að listamenn fá i sem mesta tengingu við náttúruna í listsköpun sinni. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er afstöðumynd sem sýnir svæðið í kvarða 1:1000
Afstöðumynd 1:1000 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er þversnið af austur hlið skólans sem snýr að Frakkastíg.
Sneiðingur 1:500 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er þversnið af suður hlið skólans sem snýr að Laugarvegi.
Sneiðingur 1:500 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En svo við látum orð eða umsögn dómnefndar fljóta með, þá var þau á þessa leið:
"Höfundar setja fram tillögu að fyrirferðamiklum húskroppum sem liggja austur-vestur og hækka hver af öðrum eftir því sem norðar dregur. Inndregin hluti jarðhæðar er drungalegur. Myndir gefa ekki fyrirheit um að byggingin falli vel inn í umhverfið"
Svo mörg voru þau orð.
Það er annars gaman að bera saman tillöguna sem vann og svo þá sem að við lögðum inn í keppnina svona í lokin.
Samanburður á tillögum. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá unna ljósmynd þar sem byggingin er felld inn í myndina

Ljósmynd tekin á horni Laugavegs og Frakkastígs. Picture of the art school in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá stærri mynd)
Hér er þversnið af austur hlið skólans sem snýr að Frakkastíg. Eins og sjá má, þá fer byggingin stighækkandi í þrepum frá Laugavegi í átt að Hverfisgötu. Byggingin er látin hækka til norðurs þannig að sólin eigi sem greiðasta leið inn í sem flest rými byggingarinnar ásamt því að veita skjól fyrir köldum norðanáttum, en mikið er um opin aðskilin svæði á milli hinna ýmsu deilda

Reynt er að hafa rýmin opin til suðurs og norðurs og myndast flottur útsýnisveggur til norðurs frá byggingunni út yfir sundin blá. Picture of the art school in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ef horft er á suðurhluta byggingarinnar sem snýr að Laugaveginum, þá er reynt að hafa lága framhlið með svölum og opnu svæði fyrir gesti og gangandi. Á opna svæðinu fyrir framan bygginguna er gert ráð fyrir hverskyns uppákomum og listviðburðum sem gæti þá laðað til sín þá umferð sem á leið um svæðið.

Einnig er gert ráð fyrir myndskjáum sem gætu sýnd þá viðburði sem væru í gangi á ýmsum hæðum byggingarinnar þar sem stuðst væri við nýjustu tækni. En þar sem byggingin er mjög opin og aðgengileg, þá er auðvelt að vera með marga listviðburði samtímis í byggingunni jafnt inni sem úti í björtum rýmum byggingarinnar. Picture of the art school in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er afstöðumynd sem sýnir byggingarreitinn ásamt nærliggjandi byggingum þar sem búið er að fella tillöguna inn í deiliskipulag svæðisins. Hægt er að vera með stærri sýningar á svæði C og D og var hugmyndin að útbúa hringleið fyrr gangandi umferð í gegnum bygginguna inn á svæði C og D og útbúa þannig lítinn "park" sem fólk hefði gaman að því að ganga í gegnum og skoða nánar.

Græna svæðið sýnir svo vinnusvæði sem hugsað var fyrir grófari vinnu og lokuð rými eins og upptökustudio fyrir hljóð og mynd. Picture of the artschool in Iceland Reykjavik made by Kjartan P. Sigurdsson and Heng Shi. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

1 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 1 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

2 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 2 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

3 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 3 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

4 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 4 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

5 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 5 floor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

6 hæð. Picture of the art school in Iceland Reykjavik, 6 topfloor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

Jarðhæðhæð (-1). Picture of the art school in Iceland Reykjavik, (-1) groundfloor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá hverja hæð fyrir sig ásamt hugmyndum að niðurröðum á hinum ýmsu rýmum fyrir mismunandi deildir skólans.

Jarðhæðhæð (-2). Picture of the art school in Iceland Reykjavik, (-2) groundfloor. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Á þessari mynd má svo sjá hvernig ljósið dreifist um bygginguna ásamt því að vera með góðu útsýni yfir sundin, Esjuna og höfnina

Reynt er að hafa eins mörg opin svæði og mögulegt er svo að listamenn fá i sem mesta tengingu við náttúruna í listsköpun sinni. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er afstöðumynd sem sýnir svæðið í kvarða 1:1000

Afstöðumynd 1:1000 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er þversnið af austur hlið skólans sem snýr að Frakkastíg.

Sneiðingur 1:500 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er þversnið af suður hlið skólans sem snýr að Laugarvegi.

Sneiðingur 1:500 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En svo við látum orð eða umsögn dómnefndar fljóta með, þá var þau á þessa leið:
"Höfundar setja fram tillögu að fyrirferðamiklum húskroppum sem liggja austur-vestur og hækka hver af öðrum eftir því sem norðar dregur. Inndregin hluti jarðhæðar er drungalegur. Myndir gefa ekki fyrirheit um að byggingin falli vel inn í umhverfið"
Svo mörg voru þau orð.
Það er annars gaman að bera saman tillöguna sem vann og svo þá sem að við lögðum inn í keppnina svona í lokin.

Samanburður á tillögum. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Hús Listaháskóla fer yfir leyfileg mörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Menning og listir | Breytt 6.8.2008 kl. 12:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)