16.8.2008 | 11:57
VEISTU HVAÐ ÞETTA ER?
Veistu hvað þetta er? |
Svarið er neðst

Þetta er nýtt breskt fangelsi! (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þetta er nýtt breskt fangelsi! af því tilefni er hér: |
í fangelsi | á vinnumarkaðinum | |
er meirihluta tímans varið í 3 x 3 m klefa | er meirihluta tímans varið í 1,8 x 1,8 m rými /skrifstofu | |
- eru þrjár fríar máltíðir á dag | - fá menn eitt matarhlé á dag og verða að borga fyrir matinn | |
- er gefið frí fyrir góða hegðun | - er hlaðið verkefnum á þá sem standa sig vel | |
- er vörður sem læsir eða opnar allar hurðir | - þarf oft að bera öryggispassa og opna allar hurðir sjálfur | |
- er sjónvarp og tölvuleikir | - eru menn reknir fyrir að horfa á sjónvarp eða vera í tölvuleik | |
- eru einka salerni | - verður að deila salerni með fólki sem stundum mígur á setuna | |
- er fjölskyldu og vinum leyft að koma í heimsókn | - er ætlast til að þú talir ekki einusinni við fjölskyldu þína | |
- bera skattgreiðendur allan kostnað án þess að nokkurrar vinnu sé krafist af þeim sem þar dvelja | - bera starfsmenn allan kostnað við að komast til frá vinnu og skattar eru dregnir af laununum til þess að greiða kostnað vegna fanganna | |
@ PRISON You spend most of your life inside bars wanting to get out | @ WORK you spend most of your time wanting to get out and go inside BARS ! | |
@ PRISON - You must deal with sadistic wardens | @ WORK - They are called managers |
Komdu þér nú að verki ! Það er ekki verið að borga þér fyrir að vera að blogga eða lesa blogg alla daga. Now get back to work. You're not getting paid for blogging |
(Stílfærði aðeins, en fékk þetta sent frá Kela kunningja mínum)
Hér má svo lesa meira um málefnið í öðrum bloggum hjá mér
Væri ekki ráð að byggja Hilton lúxus fangelsi á íslandi http://photo.blog.is/blog/photo/entry/231629
KVÍABRYGGJA ER FLOTTUR STAÐUR http://photo.blog.is/blog/photo/entry/389120
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Ný eining byggð við Litla-Hraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)