SVÍNSLEGA ERFIÐAR MYNDASPURNINGAR MEÐ ÞJÓÐLEGU ÍVAFI

Myndaspurningarnar eru þrjár.

[A]

1) Hvaða ryðkláfur er þetta?
2) Í hvað var hann notaður?
3) Hvaðan kemur ryðkláfurinn?
4) Hvar er hann staðsettur?
5) Hver ritaði orðin "Bókin Blífur" og fyrir hvað er sú persóna merkileg?
6) Hvar var eins stærsta hvalstöð í heimi staðsett og hver er saga hennar?

Mynd A. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


[B]

1) Hvaða fjall er þetta?
2) Fyrir hvað er þetta fjall merkilegt?
3) Hver á hestinn?
4) Hvaðan kemur allur þessi sandur?
5) Hvar er stærsta eyðimörk í Evrópu?

Mynd B. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


[C]

og svo ein auðveld í lokin. Hvað er þetta?

Mynd C. Myndagetraun. Ljósmynd Kjartan Pétur Sigurðsson, www.photo.is. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Þeir sem geta svarað þessu munu að sjálfsögðu vinna vegleg verðlaun sem verða í boði .... :)

Gangi ykkur vel.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. þessar áttu víst að koma líka ... Hverjar verða lokatölurnar í næstu Borgarstjórnarkosningum og hvað verða margir "Borgarstjórar" á biðlaunum í lok þessa kjörtímabils í Reykjavíkurhreppi?


mbl.is Samstarfið á „endastað"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. ágúst 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband