11.8.2008 | 23:26
TVÆR HRIKALEGA ERFIÐAR MYNDAGETRAUNIR FYRIR LESENDUR BLOGGSINS
Spurningarnar eru tvær og eru báðar myndaspurningar.
Veit einhver hver þessi Jón er. Ef vel er skoðað, þá má lesa nafnið hans fyrir ofan bústaðinn.

Spurning hvort einhver veit hvar þessi mynd er tekin, hver á bæinn og hversvegna er búið að skrifa JÓN í hlíðina fyrir ofan? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Seinni myndin er tekin á allt öðrum stað á landinu. Hér má sjá hlut sem liggur hálf grafin í sand. 1) Hvað er þetta? 2) Hvar á landinu er þetta? 3) Því liggur þetta þarna?

(smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þeir sem geta svarað þessu munu að sjálfsögðu vinna vegleg verðlaun .... :)
Gangi ykkur vel.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Veit einhver hver þessi Jón er. Ef vel er skoðað, þá má lesa nafnið hans fyrir ofan bústaðinn.

Spurning hvort einhver veit hvar þessi mynd er tekin, hver á bæinn og hversvegna er búið að skrifa JÓN í hlíðina fyrir ofan? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Seinni myndin er tekin á allt öðrum stað á landinu. Hér má sjá hlut sem liggur hálf grafin í sand. 1) Hvað er þetta? 2) Hvar á landinu er þetta? 3) Því liggur þetta þarna?

(smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þeir sem geta svarað þessu munu að sjálfsögðu vinna vegleg verðlaun .... :)
Gangi ykkur vel.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Keppa í svitabaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spil og leikir | Breytt 14.8.2008 kl. 08:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
11.8.2008 | 13:27
HÉR ER SMÁ SAMANTEKT UM NLFÍ OG FL.
Hvað þýðir BMI vægi? BMI gefur til kynna þyngdarstuðul viðkomandi eða fitumagn og er hægt að reikna út á þessari síðu hér:
http://www.doktor.is/index.php?option=com_prof&id=bmi
Stuðulinn má helst ekki fara yfir 30 og ef stuðulinn liggur á milli 25-27 ætti að fara að huga að þyngdinni svo að það bitni ekki á heilsunni.
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði er endurhæfingardeild og heilsuhæli í eigu Náttúrulækningafélags Íslands

Heilsuhælið hefur getið sér mjög gott orð og er það orðið þekkt fyrir góðan aðbúnað og einstaklega holt fæði sem kokkurinn Jónas ber ábyrgð á. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Á heilsuhæli NLFÍ er þessi fína æfingaraðstaða

Hér má hlaupa af sér spikið ef þurfa þykir. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Því næst er kjörið að skella sér í heita gufu

NLFÍ eru bæði með rak og þura gufu. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Svo má næst bregða sér í leirbað

Hér er gott að hvíla lúin bein. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Svo er sundæfing næst á dagskrá undir leiðsögn starfsmanna

Sundlaugin er ný og ein sú fullkomnasta sem völ er á. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Maturinn er eingöngu heilsufæði og hér má sjá vatnslosandi te sem búið er til úr íslenskum jurtum og er mjög vinsælt meðal vistmanna

En líklega er það matarræðið sem hefur hvað mest áhrif á holdafarið. Sleppa öllu brauði, gosi og öðru ruslfæði. Borða mikið af ávöxtum og margar smáar máltíðir yfir daginn. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eftir allt erfiðið, þá má bregða sér í nudd

Á heilsuhælinu í hveragerði er fullkomin aðstaða til að aðstoða þá sem þangað sækja. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En Reykjalundur er í Mosfellsbæ og má sjá myndir hér

Reykjalundur í Mosfellsbæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
http://www.doktor.is/index.php?option=com_prof&id=bmi
Stuðulinn má helst ekki fara yfir 30 og ef stuðulinn liggur á milli 25-27 ætti að fara að huga að þyngdinni svo að það bitni ekki á heilsunni.
Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði er endurhæfingardeild og heilsuhæli í eigu Náttúrulækningafélags Íslands

Heilsuhælið hefur getið sér mjög gott orð og er það orðið þekkt fyrir góðan aðbúnað og einstaklega holt fæði sem kokkurinn Jónas ber ábyrgð á. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Á heilsuhæli NLFÍ er þessi fína æfingaraðstaða

Hér má hlaupa af sér spikið ef þurfa þykir. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Því næst er kjörið að skella sér í heita gufu

NLFÍ eru bæði með rak og þura gufu. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Svo má næst bregða sér í leirbað

Hér er gott að hvíla lúin bein. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Svo er sundæfing næst á dagskrá undir leiðsögn starfsmanna

Sundlaugin er ný og ein sú fullkomnasta sem völ er á. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Maturinn er eingöngu heilsufæði og hér má sjá vatnslosandi te sem búið er til úr íslenskum jurtum og er mjög vinsælt meðal vistmanna

En líklega er það matarræðið sem hefur hvað mest áhrif á holdafarið. Sleppa öllu brauði, gosi og öðru ruslfæði. Borða mikið af ávöxtum og margar smáar máltíðir yfir daginn. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eftir allt erfiðið, þá má bregða sér í nudd

Á heilsuhælinu í hveragerði er fullkomin aðstaða til að aðstoða þá sem þangað sækja. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En Reykjalundur er í Mosfellsbæ og má sjá myndir hér

Reykjalundur í Mosfellsbæ (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Metaðsókn í offitumeðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)