1.4.2008 | 13:54
GLÆNÝJAR MYNDIR AF SNEKKJUNNI HANS SADDAMS HUSEINS SEM NÚ ER Í EIGU PÁLMA HARALDSSONAR
Ég var svo ljónheppin áðan að vera á flugi á fisinu mínu þegar snekkja Pálma Haraldssonar, áður í eigu Saddams Husseins, kom til landsins og dólaði sér fyrir utan Viðey í flotta veðrinu í dag.
Ef betur er að gáð, þá má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar.

Hér má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til að öryggis snekkjunnar sé gætt í hvívetna, þá var varðskip Landhelgisgæslunnar fengið á staðin og stendur til að þeir muni skjóta heiðursskotum í tilefni dagsins kl. 3 fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá nánar það sem fram fer.

Hér gætir varðskip Landhelgisgæslunnar öryggis snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna sína og grunar mig að dömunni sé orðið frekar kalt þarna framan á bátnum í norðan næðingnum - en hvað gerir maður ekki fyrir ljósmyndarann :)

Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér tekur svo Pálmi smá snúning fyrir ljósmyndarann á nýju snekkjunni sinni.

Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má, þá er snekkjan hin glæsilegasta

Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Að lokum vil ég óska Pálma Haraldssyni til hamingju með þessa glæsilegu snekkju. Ég er ekki í nokkrum vafa um að skipið á eftir að reynast honum hið mesta happafley í framtíðinni.
Svo eru hér nokkrar tengingar á fréttir af atburðinum:
Snekkjan leggst að bryggju http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401032
Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401030
Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401002
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Ef betur er að gáð, þá má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar.

Hér má sjá hvar yngismeyjar eru að spóka sig í sólinni léttklæddar uppi á þilfari snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til að öryggis snekkjunnar sé gætt í hvívetna, þá var varðskip Landhelgisgæslunnar fengið á staðin og stendur til að þeir muni skjóta heiðursskotum í tilefni dagsins kl. 3 fyrir þá sem hafa áhuga á að sjá nánar það sem fram fer.

Hér gætir varðskip Landhelgisgæslunnar öryggis snekkjunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna sína og grunar mig að dömunni sé orðið frekar kalt þarna framan á bátnum í norðan næðingnum - en hvað gerir maður ekki fyrir ljósmyndarann :)

Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér tekur svo Pálmi smá snúning fyrir ljósmyndarann á nýju snekkjunni sinni.

Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má, þá er snekkjan hin glæsilegasta

Pálmi Haraldsson að prófa nýju Snekkjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Að lokum vil ég óska Pálma Haraldssyni til hamingju með þessa glæsilegu snekkju. Ég er ekki í nokkrum vafa um að skipið á eftir að reynast honum hið mesta happafley í framtíðinni.
Svo eru hér nokkrar tengingar á fréttir af atburðinum:
Snekkjan leggst að bryggju http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401032
Leggja fram fjárnámskröfu á snekkju Saddams http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401030
Gore gistir á snekkju Saddams á Íslandi http://www.visir.is/article/20080401/FRETTIR01/80401002
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Búist við mörgum á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)