ERFIÐ FÆÐING

Þessi órói í Álftadalsdyngju fer að minna mann á frekar erfiða fæðingu sem hættir alltaf þegar spennan er að nálgast hámark.

Hvers eiga áhugamenn um eldvirkni og eldgos að gjalda :(

Samkvæmt jarðskjálftakortum Veðurstofunnar, þá virðist vera að færast ró yfir svæðið aftur ef eitthvað er.

En annars má skoða myndræna framsetningu af virkninni eins og hún var fyrir 2 dögum í færslunni á undan.


mbl.is Helmingslíkur á eldgosi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband