SKEMMTILEG FERÐ UM PÁSKANA - GPS SLÓÐ AF LEIÐINNI - uppfært

Fór í flotta og mjög erfiða ferð yfir páskana og má sjá GPS slóðann á kortinu hér sem Haraldur Örn Ólafsson pólfari á heiðurinn af. Með því að smella á kortin, þá er hægt að ná í GPS leiðina.



Kort með GPS leið af Páskaferð. Kjartans P. Sigurðsson, Guðmundar Halldórsson, Haraldur Örn Ólafsson, Steinar Þór Sveinsson. Reykjavík, Landmannalaugar, Jökulheimar, Grímsvötn, Hermannaskarð, Breiðamerkurjökull, Reykjavík (smellið á mynd til að sjá GPS kort)


Tók mikið af fallegum myndum sem verða að koma seinna þegar tími gefst til.

Var annars að prófa að setja inn flug sem að við flugum nokkrir félagarnir á fisum um Vestfirðina síðasta sumar og má sjá kost og GPS slóða af leiðinni hér

Kort með GPS leið af flugi Kjartans P. Sigurðssonar um Vestfirði (smellið á mynd til að sjá GPS kort)


Hér er svo seinni hluti leiðarinnar um Vestfirðina

Kort með GPS leið af flugi Kjartans P. Sigurðssonar um Vestfirði (smellið á mynd til að sjá GPS kort)


Myndir úr fluginu má svo sjá hér:

http://www.photo.is/07/07/4/

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Bloggfærslur 26. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband