Búðarhálsvirkjun - Stöðvarhús - myndir

Það kom mér mikið á óvart þegar ég var á ferð með 2 Dani um hálendið sumarið 2003 að ég skyldi rekast á þessa risaframkvæmd sem síðan hefur staðið þarna ónotuð síðan.

Hér má sjá hvar búið er að sprengja fyrir stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar.

Búðarhálsvirkjun (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Þjórsárvirkjanir hafa forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband