HVAR ER FJALLIÐ VINDBELGUR?

Hér er fjallið Vindbelgur og er áætlað að hefja átöppun á fyrstu íslensku loftbílana þar. En hvar haldi þið að fjallið sé staðsett?

Vindbelgur, Vindbelgjarfjall eða Belgjarfjall er 526 m y.s. í Mývatnssveit (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Vindbelgur, Vindbelgjarfjall eða Belgjarfjall er 526 m y.s. í Mývatnssveit (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Fjallið Vindbelgur og sveitabærinn Vindbelgur í forgrunni innan um gerfigíga við Mývatn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Fjallið Vindbelgur (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Fjallið Vindbelgur (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Fjallið er að sjálfsögðu staðsett í Þingeyjasýslu, eða nánar tiltekið fyrir vestan Mývatn. En þjóðsagan segir að íbúar í því sveitafélagi hafa lengi verið þekktir fyrir að vera uppblásnir ....

En annars er málið mjög einfalt, við erum með mikið af háþrýstum gufuborholum sem væri hægt að nota til að hlaða á þrýstikúta til að keyra svona loftbíla. Er það ekki umhverfisvænt?

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Bíll sem gengur fyrir lofti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband