3.9.2007 | 08:29
Hér er hugmynd - Núna er möguleiki á stórkostlegum breytingum
Áhugavert að fylgjast með umræðunni um brunarústirnar niður í miðbæ. Ég átti leið þar framhjá á sínum tím rétt eftir að búið var að girða svæðið af.
Datt mér þá í huga að sniðugt væri að skreyta aðeins útlitið á veggnum sem verið var að reisa í kringum svæðið.
Hugmyndin hélt áfram að þróast og því ekki að byggja flott glerhús með baklýsingu sem væri einstakt í veröldinni upp á nokkrar hæðir og þekja útveggi 100% með slíkum myndum. En svona hús baklýst að kvöldi myndi eflaust vekja mikla athygli á dimmum vetrarmánuðum
Í dag eru til gluggafilmur sem sést vel út um og því óþarfi að hafa sýnilega glugga á slíku húsi.
Til að byrja með, þá þyrfti að hreinsa allt í burtu og flytja upp í Árbæjarsafn og endurbyggja.
Svo væri möguleiki á að byggja hús á 1 hæð og þá með opnu útisvæði ofan á toppnum með kaffihúsaaðstöðu m.m.

Hús á einni hæð og þá með möguleika á kaffiaðstöðu og jafnvel sviði til hljómleikahalds fyrir miðbæinn
Stór mynd má skoða hér
eða
byggja hús 2 hæðum

Hús á tveimur hæðum og þá með möguleika á kaffiaðstöðu og jafnvel sviði til hljómleikahalds fyrir miðbæinn
Stóra mynd má skoða hér
Húsið yrði klætt með baklýstum 360° ljósmyndum úr íslensku landslagi. Sem myndi að sjálfsögðu lýsa fallega upp skammdegið og vekja mikla athygli.
Starfsemi: Alhliða upplýsingar fyrir ferðamenn, kaffihús, samkomuaðstaða og bókunarmiðstöð.
Í Húsinu yrðu nokkur herbergi með 360°hringmyndum sem yrði líka baklýst og væri þá t.d. hægt að labba inn í mismunandi rými með mismunandi þema. T.d. Íshellir, hraunhellir, jökulsárlón, eldgos, hverasvæði, foss eða önnur flott svæði á íslandi.
Svo mætti fá upplýsingar á tölvuskjáum eða hlusta á hljóðupplýsingar á mismunandi tungumálum.
Þetta hús er það sérstakt að eftir því yrði tekið - enda annað eins ekki sést áður
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Þar sem reikna má með að um 3-500 þús. ferðamenn muni eiga leið um miðbæinn í sumar, þá er mikilvægt að ásýnd miðbæjarins sé smekkleg og ekki verra ef það er eitthvað fallegt sem gleður augað. En fljótlegt er að klæða núverandi svæði af með slíkri mynd.
Hægt er að skoða útfærslu á baklýstri risamynd 16m x 2.35m í nýja sýningarsalnum í Bílabúð Benna hér (3 myndir)

Skaftafell - Vatnajökull
Hvað er eitt þekktasta miðbæjarhorn heimsins í dag?
"Times Square" á Manhattan í New York
Þar er ekki verið að eltast við arkitektúr, heldur er um einhverskonar sameiningarták - lítið annað en neonskilti og stór tölvuskjár!
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Datt mér þá í huga að sniðugt væri að skreyta aðeins útlitið á veggnum sem verið var að reisa í kringum svæðið.
Hugmyndin hélt áfram að þróast og því ekki að byggja flott glerhús með baklýsingu sem væri einstakt í veröldinni upp á nokkrar hæðir og þekja útveggi 100% með slíkum myndum. En svona hús baklýst að kvöldi myndi eflaust vekja mikla athygli á dimmum vetrarmánuðum
Í dag eru til gluggafilmur sem sést vel út um og því óþarfi að hafa sýnilega glugga á slíku húsi.
Til að byrja með, þá þyrfti að hreinsa allt í burtu og flytja upp í Árbæjarsafn og endurbyggja.
Svo væri möguleiki á að byggja hús á 1 hæð og þá með opnu útisvæði ofan á toppnum með kaffihúsaaðstöðu m.m.

Hús á einni hæð og þá með möguleika á kaffiaðstöðu og jafnvel sviði til hljómleikahalds fyrir miðbæinn
Stór mynd má skoða hér
eða
byggja hús 2 hæðum

Hús á tveimur hæðum og þá með möguleika á kaffiaðstöðu og jafnvel sviði til hljómleikahalds fyrir miðbæinn
Stóra mynd má skoða hér
Húsið yrði klætt með baklýstum 360° ljósmyndum úr íslensku landslagi. Sem myndi að sjálfsögðu lýsa fallega upp skammdegið og vekja mikla athygli.
Starfsemi: Alhliða upplýsingar fyrir ferðamenn, kaffihús, samkomuaðstaða og bókunarmiðstöð.
Í Húsinu yrðu nokkur herbergi með 360°hringmyndum sem yrði líka baklýst og væri þá t.d. hægt að labba inn í mismunandi rými með mismunandi þema. T.d. Íshellir, hraunhellir, jökulsárlón, eldgos, hverasvæði, foss eða önnur flott svæði á íslandi.
Svo mætti fá upplýsingar á tölvuskjáum eða hlusta á hljóðupplýsingar á mismunandi tungumálum.
Þetta hús er það sérstakt að eftir því yrði tekið - enda annað eins ekki sést áður
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
p.s. Þar sem reikna má með að um 3-500 þús. ferðamenn muni eiga leið um miðbæinn í sumar, þá er mikilvægt að ásýnd miðbæjarins sé smekkleg og ekki verra ef það er eitthvað fallegt sem gleður augað. En fljótlegt er að klæða núverandi svæði af með slíkri mynd.
Hægt er að skoða útfærslu á baklýstri risamynd 16m x 2.35m í nýja sýningarsalnum í Bílabúð Benna hér (3 myndir)

Skaftafell - Vatnajökull
Hvað er eitt þekktasta miðbæjarhorn heimsins í dag?
"Times Square" á Manhattan í New York
Þar er ekki verið að eltast við arkitektúr, heldur er um einhverskonar sameiningarták - lítið annað en neonskilti og stór tölvuskjár!
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Niðurstaða hugmyndasamkeppni kynnt innan skamms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.9.2007 | 07:56
Þeistareykir - Myndir og kort
Loftmynd af Þeistarreykjarsvæðinu tekin í september 2005. Hér má sjá gufu stíga til himins víða á svæðinu.

Hér má sjá svæðið við Þeistareyki (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá kort af svæðinu þar sem verið er að bora og þar sem slysið átti sér stað

Kort af Þeistareykjum, Þeistareykjabungu (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Hér má sjá svæðið við Þeistareyki (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá kort af svæðinu þar sem verið er að bora og þar sem slysið átti sér stað

Kort af Þeistareykjum, Þeistareykjabungu (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Vinnuslys á Þeistareykjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)