Myndir og kort af Gjástykkissvæðinu

Hér má sjá hvar hraunið úr síðasta Kröflugosi hefur runnið yfir gríðarlega stórt svæði og eins og Ómar lýsti vel á sínum tíma, þá kom hraunið upp um eina sprunguna og féll svo niður um þá næstu. En allt svæðið er kolsprungið eins og þessi mynd sýnir og eru sumar sprungurnar mjög djúpar og aðeins færar fuglinum fljúgandi.

Hraun úr síðasta Kröflugosi rétt hjá Gjástykki þar sem er verið í gangi með tilraunaboranir. (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá kort af svæðinu. Gjástykki er ofarlega fyrir miðri mynd. Neðst á kortinu má sjá leiðina inn að Kröflu við Mývatn

Kort af Gjástykki (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En ég verð annars að segja að ég er mjög ánægður með þor þeirra sem standa í þessum framkvæmdum. Kröfluævintýrið leit nú ekki vel út á tímabili :)

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Rannsóknarleyfi gefið út á grundvelli laga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband