Reykjanesbraut - Hvar skildi löggan fela sig :)

Það mætti halda að Reykjanesbrautin væri notuð til manndómsvígsluathafna ungra ökumanna. En reglulega berast fréttir um það að verið sé að setja hin eða þessi hraðamet á brautinni.

Hér er lögreglan staðin að verki við hraðamælingar :)

Ef betur er að gáð þá eru tveir lögregluþjónar steinsofandi í bílnum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Eins og sjá má þá er lítið annað en hraun á Reykjanesinu

Reykjanesbraut, brú með hringtorgum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Reykjanesbraut, brú með hringtorgum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Tvöföldun Reykjanesbrautar gengur vel og má sjá mörg stórglæsileg mannvirki eins og þessi hér:

Reykjanesbraut, brú með hringtorgum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Greinilegt er að vegagerðin er framsýn í vegamálum, en búið er að reisa þessi mannvirki þó svo að ekki sé nein byggð í næsta nágreni!

Spurning hvað hefði orðið um þennan kafla á Reykjanesbraut ef stækka hefði þurft álverið?

Álverið í Straumsvík, Alcan (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Annars fer það að verða spurning um að setja upp öflugt hraðlestarkerfi fyrir þá sem eru að flýta sér svona mikið!

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Sautján ára á 212 kílómetra hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband