ÓTRÚLEGAR ÍSBJARNAMYNDIR

Hér rakst ég á skemmtilega myndaseríu á Norskum netmiðli.

En myndirnar eru frá ljósmyndara í Churchill, Kanada og heitir Norbert Rosings

Ísbjörn að leik við hund. Ekki annað að sjá en að það fari vel á með þessum 2 óskyldu dýrategundum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


Bloggfærslur 14. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband