Færsluflokkur: Flug

FLUG ER SKEMMTILEGT ... EN DÝRT!

Hvað er skemmtilegra en að geta flogið um eins og fuglinn fljúgandi?

Á sínum tíma í kringum 1990 átti ég þess kost að tengjast flugi. En þá bauðst mér að koma inn í 10 manna hluthafahóp sem var að vinna í því að kaupa og yfirtaka Leiguflug Sverris Þóroddssonar. Ég var ungur og vitlaus þá og greiddi eitthvað um 3 millur fyrir 15-20% hlut og stofnað var nýtt flugfélag sem fékk nafnið Leiguflug.

Auk þess að greiða hlutafé að fullu, þá vann ég launalaust í nokkur ár við að reyna að vinna þessu félagi brautagengi og sá meðal annars um öll kynningarmál, auglýsingar, bréfsefni og fl. fyrir þetta nýja flugfélag.

Því miður voru rekstrarskilyrði ekki góð á þessum tíma og þetta litla flugfélag var m.a. stórt pólitískt bitbein (hægt að skrifa heila bók um þann þátt) og svo kom virðisauki á eldsneyti, hár viðhalds- og launakostnaður og líklega það sem fór verst með félagið að það vildu allir hluthafar stjórna. En eitthvað gekk ekki upp í þessum flugrekstri og fór því svo að félagið gaf upp öndina og Ísleifur Ottesen yfirtók félagið. Að vísu tengdist ég því félagi aðeins en þó bara með þeim hætti að útbúa eitthvað af kynningarefni áfram fyrir hið nýja félag.

Með Leiguflugi var rekin flugskóli sem bar nafnið Flugmennt og er líklega það eina sem að ég fékk út úr þessu flugrekstrarævintýri mínu að ég lærði einkaflug hjá skólanum og má segja að ég búi enn að þeirri menntun í dag.

Hér má svo sjá eina af mörgum auglýsingum sem að ég útbjó og var ég sérstaklega ánægður með hugmyndina af býflugunni.

Auglýsing um flugkennslu fyrir flugskólann Flugmennt útbúin 1993


Á meðan ég var að læra, þá var að sjálfsögðu flogið út um allt land og þá má segja að ljósmyndadellan hafi byrjað fyrir alvöru (enda þurfti að taka myndir í allar auglýsingarnar). Ein af þekktari myndum frá þessum árum er þessi mynd hér frá Vestmannaeyjum og er hún jafnframt ein af fyrstu samsettu loftmyndunum sem að ég setti saman á þeim tíma og má segja að þar hafi mikið frumkvöðlastarf verið unnið

Á þessari mynd má vel sjá Heimaey og hvernig Eldfell og nýja hraunið þekur eyjuna (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Önnur þekkt mynd sem að ég tók er þessi hér frá Vestfjörðum einnig frá svipuðum tíma

Vestfirðir úr lofti. Á myndinni má sjá Ísafjarðardjúp, Súgandafjörð og Önundarfjörð og Gölt fyrir miðri mynd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Einnig útbjó ég plakat og lítinn pésa eða bækling (enska, þýska, franska ...) fyrir Leiguflug sem virkaði mjög vel og fékk mikla dreifingu. Myndir fékk ég bæði frá Matz og svo frá Birni Rúrikssyni sem var að gefa út ljósmyndabækur á þeim tíma (Yfir Ísland) og má segja að þar hafi ég svo fengið áhuga á að fara út í svipaða útgáfu sjálfur. En ég var á þeim árum í þeirri þægilegu aðstöðu að vera að þjónusta bæði auglýsingastofur og prentiðnaðinn (prentvélarnar og tölvubúnað fyrir umbrot) og voru því hæg heimatökin að skella sér út í smá útgáfu sem endaði með útgáfu á 3 ljósmyndabókum.

Plakat unnið fyrir Leiguflug


Það flug sem ég stunda mest í dag er að fljúga og kenna á mótorsvifdreka (fis) og svo var svifdrekaflug stundað af kappi hér áður fyrr. En flugbakterían er víst eitthvað sem að maður losnar ekki svo auðveldlega við.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Mikið framboð er af flugtengdu námi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SUNDLAUGIN Í HVERAGERÐI OG VARMÁ - MYNDIR

Sundlaugin í Laugaskarði og Varmá - Hér eru nokrar myndir af sundlauginni í Hveragerði

Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði. Varmá má sjá í bakgrunni


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði á björtum sumardegi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði.


Sundlaugina í Laugaskarði í Hveragerði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Varmá lifnar við eftir klórslys í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI

Fjárrekstur er ekki alltaf auðveldur eins og kom í ljós þegar verið var að smala fé af afrétti og lesa má nánar um hér þar sem að ég blogga um Skeiðaréttir þegar Um 100 kindur drukknuðu í Kálfá í fyrra.

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/312094/

Ein þekktasta mynd af fjárrekstri er líklega að finna á gamla hundrað krónu seðlinum sem því miður vegna verðbólgu og stöðugu falli á íslensku krónunni er ekki til lengur.

Myndin er tekin við Gaukshöfði sem er klettadrangur ofarlega í Þjórsárdal og skagar út í Þjórsá. Gaukshöfði dregur nafn sitt af Gauki á Stöng, sem var veginn í höfðanum af fóstbróðir sínum Ásgrími Elliðagrímssyni, ein eins og oft vill vera, þá áttu þeir í erjum út af kvennafari!

En hér kemur svo síðasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:

ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGERTAUN 4

Hér kemur svo myndasería númer 4 um réttir á Íslandi og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þeim fyrri :)

31) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


32) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Skógarhólarétt. (JEG 9)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Skógarhólum Þingvallahreppi. (JEG 10)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Um aldamótin 1900 (pabbi ekki heima) (JEG 11)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Kringum Botnsúlur - Súlnadal - Búrfell - Ármannsfell og víðar. (JEG 12)
e) Hver er fjallkóngurinn? Fjallkóngur var til margar ára Sveinbjörn Jóhannesson Heiðarbæ en í dag er ég ekki viss en faðir minn veit allt um það. Leiðr. Halldór Kristjánsson er fjallkóngur (JEG 13)
f) Hvað sést meira á myndinni? Botnsúlurnar (JEG 14)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


33) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


34) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


35) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


36) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Kjósarrétt (JEG 1) 
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Möðruvöllum í Kjós (JEG 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Byggingarár annað hvort um 1940 og eittthvað eða 60 og eitthvað. (JEG 3)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Svínadalur og Trönudalur (en einnig óskilafé úr heimalöndum) (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Leitarstjóri er Guðbrandur Hannesson Hækingsdal. (JEG 5)
f) Hvað sést meira á myndinni? Mest lítið. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


37) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


38) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


39) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


40) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Víðidalstungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Víðidalstungu í Víðidal Hún. (JEG 8)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. Þetta er blogg númer 4 í röðinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggið má sjá hér:

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/



FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/



Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Mikill afgangur af opinberum rekstri í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ!

Eins og sjá má, þá má nota landsmanna með ýmsu móti. án hirðis. Það er legt eða hitt þó heldur. Ekki er allt til. Fundið . Eða að raka saman . Misjafn sauður í mörgu . Óheimilt verður að þiggja fyrir blíðu ... og hvernig ætli það sé að vera með málaráðherra?

Er það annars ekki með ólíkindum hvað tungumálið okkar er tengt því umhverfi sem að við höfum lifað í. En hér kemur svo myndasería sem tengist raunverulegu eða á fæti eins og það er kallað. En fyrst vil ég byrja á því að óska ferðaþjónustunni til hamingju með þessar 50 millur sem stjórnvöld veita til að styrkja ferðaþjónustuna í landinu.

ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 3

Hér kemur svo myndasería númer 3 um réttir og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þá fyrri :)

21) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


22) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Hvalsárrétt. (JEG 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Hvalsá í Bæjarhreppi. (JEG 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Endurbyggðar 2007 (JEG 3)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Sko afréttur er teigjanlegt hér í sveit en Hrafnadalur og Heydalsfjall eru svæðin sem eru smöluð. En heimalönd eru meðtalin. (JEG 4)
e) Hver er fjallkóngurinn? Hér er enginn fjallkóngur en leitarsjóra höfum við nokkra. (JEG 5)
f) Hvað sést meira á myndinni? Réttarskúrinn, Strandavegur og sjórinn. (JEG 6)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


23) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Grímstaðir á Mýrum (Gummi 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Grímstaðir á Mýrum (Gummi 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


24) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


25) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


26) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


27) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


28) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Skrapatungurétt. (JEG 7)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Við Skrapatungu. Á tungunni við Laxá og Norðurá (JEG 8)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Laxá og örlítið af Norðurá. (JEG 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


29) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


30) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. Þetta er blogg númer 3 í röðinni um Íslenskar réttir. Fyrra bloggið má sjá hér:

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/


mbl.is Ríki og ferðaþjónusta taka höndum saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN

Oft valda orð misskilningi!

Íslenska er flókið tungumál og auðvelt er að leggja mismunandi skilning í orðin þegar þau eru sett á prent. Það getur bæði verið kostur og galli. Ótvíræðan kost þess má finna í mörgum íslenskum kvæðum og bókmenntum þar sem höfundar fá að leika sér með tungumálið.

Fyrirsögnin á mbl.is um daginn "Gripnir í Baulu eftir fjársvikaferð" fékk mig fyrst til að halda að þarna væru "Fjárglæframenn" að ná sér í fé við fjallið Baulu :)

En svo var víst ekki raunin. En annars lítur sjoppan Baula svona út séð úr lofti:

Picture of Baula (shop) in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En aftur á móti er fjallið Baula mun tignalegra og gnæfir yfir þar sem það stendur inni í botni Borgarfjarðar.

Hér er horft til norðurs þar sem nýji vegurinn um Bröttubrekku liggur. Baula er auðveldust uppgöngu suðvestan frá eins og sjá má á myndinni. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá Baulu þegar verið er að fljúga norður yfir Holtavörðuheiði. Baula er keilumyndað líparítfjall vestan Norðurárdals, 934 m hátt. Baula myndaðist fyrir rúmlega 3 milljónum ára í troðgosi.

Á fjallinu má sjá að þar hefur verið mjög þykkur ís yfir og strýtulaga lögun þess segir að gosið hafi ekki náð upp fyrir efri brún jökulsins. Picture of mountain Baula in Borgarfjord in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Fjárglæframennirnir ættu frekar að leita fyrir sér í fjallinu Baulu. En þjóðsagan segir að á Baulutindi sé tjörn og í henni óskasteinn. Fjallið er að vísu ekki auðvelt uppgöngu, en það var fyrst klifið svo vitað sé árið 1851 og þótti afrek þá.

En núna eru víst menn inni á alþingi hættir að að baula og nýjustu fréttir þaðan fregna að nú hríni þingmenn í anda þess sem lýst er í frægri bók eftir Orson Welles. Annars tók ég eftir því þegar ég var að leita af upplýsingum um þennan fræga rithöfund á wikipedia að það voru upplýsingar um kappan á nánast öllum tungumálum ... nema á íslensku :)

En svo við snúum okkur að næsta máli sem er:

ÍSLENSKAR FJÁR- OG HROSSARÉTTIR - MYNDAGERTAUN 2

Fundið hefur löngum verið lausnin þegar þrengir að í þjóðarbúinu. Í margar aldir, var það íslenska sauðkindin sem hélt lífinu í einni fátækustu þjóð í Evrópu í köldu og hrjáðu landi.

Víða um land má sjá þess merki og eru réttir eitt dæmi um slíkt. Hér kemur svo samantekt á fleiri réttum í svipuðum dúr og ég var með í síðasta bloggi.

11) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


12) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Brekkurétt (Karólína 6)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Norðurárdal í Mýrasýslu (Karólína 7)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Brattabrekka og Norðurárdalur (Karólína 8)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Grábrók (Karólína 9)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


13) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Fellsendarétt (Karólína 10)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Miðdölum (Karólína 11)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Miðdalir? (Karólína 12)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Fellsendaskógur, Reykjadalsá og Náhlíð (Karólína 13)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


14) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


15) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


16) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


17) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


18) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Kirkjubólsrétt (Karólína 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? við Streingrímsfjörð í Strandasýslu (Karólína 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? þarna var gömul rétt en endurbyggð 79-80 (Karólína 3)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Frá Hvalsá við Steingrímsfjörð að Hrófá (Karólína 4)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Sævangur var félagsheimili en nú er þarna sauðfjársetur, Kirkjuból sést þarna líka. (Karólína 5)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


19) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


20) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Tungnaréttir (Helgi Pálsson 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? við Fossinn Faxa (Helgi Pálsson 2)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? afréttur Tungnamanna (Helgi Pálsson 3)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Fossinn Faxi (Helgi Pálsson 4)

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. Þetta er blogg númer 2 í röðinni um Íslenskar réttir. Önnur blogg má sjá hér:

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/


mbl.is Skjálfti á fjármálamörkuðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN!

Fjárinn hafi það ef hér koma ekki nokkrar kindalegar spurningar. Þær eru sauðmeinlausar og því marki brenndar að vera því miður ekki til fjár Í þetta skiptið.

Þar sem rétt skal vera rétt og að réttir eru á næsta leiti, þá væri gaman að sjá hvort lesendur bloggsins geti áttað sig á þessum myndum (kindum) og hvar þær eru teknar?

Til að byrja með verður engin tenging við myndirnar. Ef þetta verður of erfitt, þá mun ég linka þessar myndir áfram inn á fleiri myndir þegar líða tekur á keppnina. En það er óþarfi að verða kindalegur yfir þessum spurningum eða ... Please be kind, and rewind ... eða ... It´s hard to be kind!

Því óska ég ykkur velgengni Í þessari spurningakeppni og svo dugar engin linkind hér. Eða eins og einn af þekktari skemmtikröftum þjóðarinnar söng á sínum tíma:

„Þú hefur breyst þetta er engin mynd“. Er ég eitthvað kindarleg? „Nei eins og kind!“ ... ég er búinn að segja þér ég geri aldrei skyssu“ ...

En stafurinn "á" getur haft mismunandi þýðingu eins og á (lækur, fljót ...), á (að eiga eitthvað), á (að setja eitthvað ofan á eitthvað) og svo á (kind) en fyrir suma, þá getur það verið pínu flókið mál að finna út úr beygingum þessa orðs sem beygist svona:

Hér er ær, um á, frá á, til ær, eða í fleirtölu hér eru ær, um ær, frá ám, til áa. Önnur orð sem sem einnig mætti leggja á minnið í þessu sambandi eru gimbur, hrútur, lamb, lambhrútur, jarm, me, sauður, sauðfé, sauðkind, dilkur ...

En svo er hægt að leika sér aðeins með stafinn á:

11) Árni á Á á á á á sem heitir Á ..... :) Hvað þýðir þetta?

Fyrir stuttu, þá skrifaði ég jonas.is (Jónas Kristjánsson) smá bréf og kom þá m.a. inn á að hann hefði dregið stórlega úr neikvæðri umræðu í garð íslensku sauðkindarinnar (enda væri hann sjálfur orðin bóndi). Einnig skaut ég að honum í leiðinni að hross væru ekki minni skaðvaldur en blessuðu kindurnar. Hann svaraði að bragði og benti réttilega á að sauðfé í hans sveit (Hrunamannahreppur) hefði fækkað mikið eða úr 25.000 í 2.000 (sem færu á fjall). Einnig benti hann á að á Kaldbak, þar sem hann er nú óðalsbóndi að og hross skaði land á misjafnan hátt. var til skamms tíma á afréttum, sem eru viðkvæmari fyrir beit og uppblæstri. Hross eru núna eingöngu í heimahögum, þar sem bændur geta stjórnað beit. Síðan sauðfé var aflagt á Kaldbak og hrossum fjölgað hefur rótsterkur víðir og annar kvistur risið upp um alla jörðina.

:)

Farið verður vítt yfir sviðið eins og sjá má. En hér koma svo þessar sauðmeinlausu spurningar og afsakið þetta jarm í mér lömbin mín, er frekar vanur að láta myndirnar tala sínu máli, enda nóg til :) Eins og þið sjáið, þá er ég ekkert lamb að leika við og að sjálfsögðu mun ég launa ykkur lambið gráa að lokinni keppni og passa mig á því að draga ykkur ekki í dilkana þó svo að svörin verði mis góð. En reynið nú að svara þessu rétt áður en ég verð elliær!


1) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Mývatn (Kristjana Bjarnadóttir 1)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Mannvirkið tengist Kísilgúrverksmiðjunni (Kristjana Bjarnadóttir 2)


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


2) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Kaldárbakkarétt (Kristjana Bjarnadóttir 3)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Kolbeinsstaðahreppi (Kristjana Bjarnadóttir 4)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Mótssvæði hestamannafélagsins Snæfellings (Kristjana Bjarnadóttir 5)


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


3) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Vaðafjöll (JEG 1)


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


4) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Miðfjarðarrétt (Kristjana Bjarnadóttir 6)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Miðfirði (Kristjana Bjarnadóttir 7)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Byggingarár 19xx
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Afrétturinn er Tvídægruafréttur eða Núpsheiði (JEG 2)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Bærinn er Uppsalir (JEG 3)
g) Hvaða nýlegt spillingarmál tengist þessari mynd?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


5) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


6) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Hraundalsrétt (Gummi 1)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Rétt vestan við Fagraskógafjall á Mýrum við jaðarinn á Barnaborgarhrauni þar sem eldstöðin Barnaborg er í Kolbeinsstaðahreppi, Snæfellsnessýslu. Hraunið er úfið apalhraun frá nútíma og lyngi og kjarri vaxið. Eldvarpi er í miðju hrauninu og þarna er kjörið útivistarsvæði. (KPS)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni? Á og gömul þjóðleið


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


7) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar réttir? Áfangagilsrétt (JEG 4)
b) Hvar eru þessar réttir? á Landmannaafrétti. (JEG 5)
c) Hvenær voru þessar réttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar réttir notaðar? Landmannafrétt (JEG 6)
e) Hvað sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


8) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


9) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


10) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir? Reykjarétt. (JEG 7)
b) Hvar eru þessar fjárréttir? Á Skeiðum. (JEG 8)
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar? Réttirnar voru byggðar árið 1881 en endurbyggðar fyrir nokkrum árum. (JEG 9)
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar? Skeiða- og Flóamanna. (JEG 10)
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?


Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)



Ég veit ekki hvort að þessi listi yfir þær réttir þar sem réttað verður þetta árið hjálpi eitthvað, en ég læt hann þó fylgja. Þess ber þó að geta að sumar réttirnar eru ekki notaðar lengur.

Fjárréttir á Íslandi haustið 2008


Arnarhólsrétt í Helgafellssveit
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.
Áfangagilsrétt á Landmannaafrétti, Rang.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr.
Fellsendarétt í Miðdölum
Fellsaxlarrétt í Hvalfjarðarsveit
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal.
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.
Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr.
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft.
Fossvallarétt v/Lækjarbotna, (Rvík/Kóp)
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal.
Glerárrétt við Akureyri
Gljúfurárrétt í Höfðahverfi, S.-Þing.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr.
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún.
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr.
Hlíðarrétt í Bólstaðarhl.hr. A.-Hún.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing
Holtsrétt í Fljótum, Skag.
Hólmarétt í Hörðudal
Hraðastaðarétt í Mosfellsdal
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing.
Hreppsrétt í Skorradal, Borg.
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún.
Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Árn.
Hvalsárrétt í Hrútfirði, Strand.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing.
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnapp.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand.
Kjósarrétt í Hækingsdal, Kjós.
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Árn.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal.
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing.
Melarétt í Árneshreppi, Strand.
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún.
Múlarétt í Saurbæ, Dal.
Mýrdalsrétt í Hnappadal
Mælifellsrétt í Skagafirði
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit
Nesmelsrétt í Hvítársíðu
Núparétt á Melasveit, Borg.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyf.
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum
Reykjarrétt í Ólafsfirði
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg.
Selflatarrétt í Grafningi, Árn.
Selnesrétt á Skaga, Skag.
Selvogsrétt í Selvogi
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.
Skaftárrétt í Skaftárhr., V.-Skaft.
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.
Skrapatungurétt í Vindhælishr., A.-Hún.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf.
Staðarrétt í Skagafirði
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand.
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún.
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr.
Tungnaréttir í Biskupstungum
Tungurétt í Svarfaðardal
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún.
Valdarásrétt í Víðidal, V.-Hún.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgárdal, Eyf.
Þórkötlustaðarétt í Grindavík
Þórustaðarétt í Hörgárdal, Eyf.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyf.
Ölfusréttir í Ölfusi, Árn.


Stóðréttir á Íslandi haustið 2008

Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Staðarrétt í Skagafirði.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún.
Skrapatungurétt í A.-Hún.
Unadalsrétt, Skag.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit


En nánari dagsetningar á þessum réttum má svo sjá hér: http://www.bondi.is/pages/55/newsid/380

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM http://photo.blog.is/blog/photo/entry/650158/

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. var að spá í að koma með 2 blogg í svipuðum stíl til viðbótar ef áhugi reynist fyrir slíku. Á eitthvað um 40-50 svipaðar myndir af réttum til viðbótar.


mbl.is Bændasamtökin skila umsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

LAXÁRGLJÚFUR - STÓRA LAXÁ Í HREPPUM

Þetta er því miður ekki fyrsta slysið sem er að koma upp í gljúfrunum í Stóru -Laxá í Hreppum.

26.7.2007 eða fyrir rúmu ári síðan féll maður í gljúfrinu og má lesa um það hér:

Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/

og tengdist það þá þessari frétt hér á mbl.is: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/07/26/mikid_slasadur_eftir_ad_hafa_fallid_nidur_laxarglju/

Ég hef verið talsmaður þess að þarna væri flott útivistar- og göngusvæði enda hrikalega flott landslag þarna á ferð. En greinilegt er að það er margt sem ber að varast þarna. Tvö slys á einu ári er einfaldlega of mikið.

Hér byrja hin eiginlegu Laxár-Gljúfur sem er rétt fyrir ofan bæinn Kaldbak sem er efsti bærinn í Hrunamannahrepp á þessu svæði

Ég átti þess kost á að fljúga yfir Laxárgljúfur í september árið 2005 og tók þá þessa myndaseríu. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Veiðistaðir eru margir á þessu svæði en mjög erfitt er að komast niður í suma þeirra.

Flogið er upp eftir gljúfrinu til norðurs og má sjá stærðarhlutföllin á mótorsvifdrekanum sem er pínu lítill miða við sjálf gljúfrin. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Flogið er upp eftir Laxárgljúfrunum til norðurs. Stóra-Laxá hefur grafið sig í gegnum mjúkt móbergið og formað það og mótað á löngum tíma

Laxárgljúfur í Stóru-Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


og eins og sjá má á eftirfarandi myndum, þá eru gljúfrin hrikaleg í alla staði

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Á svæðinu er auðmótanlegt móberg eða sandsteinn sem vatn og vindur á auðvelt með að forma. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Laxárgljúfur eru ein hrikalegustu gljúfur sem finna má á Suðurlandi

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Flugmaðurinn á mótordrekanum sem ég er að mynda er Jón Sveinsson kokkur. Hann flýgur á Aeros mótordreka með Rotax 912 mótor. Sem er 08 hp og mjög gangöruggur fjórgengismótor.

Á meðan flýg ég með Árna Gunnarssyni fisflugmanni og mynda með hurðina opna á nýlegri Skyranger fisflugvél. Myndirnar eru teknar í september 2005. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Margar kynjamyndir má sjá á leið sinni upp eftir gljúfrinu. Hér má sá eitt ef kennileitum sem ungt og lítið mótað land hefur.

Hér er móbergið hálfmótað og margar kynjamyndirnar ef betur er að gáð. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Ég er með greinagóða lýsingu á gönguleið um svæðið sem að var verkefni hjá mér í gönguleiðsögn í MK á sýnum tíma.

Á sínum tíma útbjó ég ásamt Ingu Sigríði Ragnarsdóttur og Ásgerði Einarsdóttur verkefni í gönguleiðsögn í MK. Fyrir valinu var að ganga um þetta svæði þar sem fara átti frá Kaldbak meðfram gljúfrinu að austanverðu upp í Kerlingarfjöll.

Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/

Hér má svo sjá nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan brúnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá aðra nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan búnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




En eins og sjá má, þá er íslensk náttúra stórbrotin og varasöm. En benda má á að leiðin vestanmegin við gljúfrin henta mun betur til göngu.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Talinn hafa fótbrotnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

AÐ LENDA ÚTI Á TÚNI - 178 SEK. REGLAN Í FLUGI!

Það er nóg af túnum í kringum flugvölinn á Egilsstöðum. En undarlegt að lenda svona langt fyrir utan braut þegar risastór braut er þarna rétt hjá.

Þegar farið er að kanna málið betur, þá kemur í ljós að skyggni var mjög lítið og komið kvöld. Flugmaðurinn hefur líklega lent inni í skýjum og prísað sig svo sælan að ná út úr þeim óhultur og því ákveðið að lenda strax á næsta túni áður en hann lenti í annarri eins krísu.

En hver er 178 sek. reglan?

Sú regla fjallar um það að ef þú lendir inni í skýi, þá átt þú eftir 178 sek. ólifað ef þú hefur ekki blindflugsreynslu!

Árið 1990 voru gerðar prófanir á 20 flugmönnum með sjónflugsréttindi (VFR) í Háskóla í USA (University of Illinois). Þeir voru allir látnir fljúga óundirbúnir inn í ský og voru ALLIR búnir að missa stjórn og krassa flugvélinni á bilinu 20 til 480 sek. Út úr þessum rannsóknum fékkst meðaltal eða talan 178 sek.

Flugturninn á Egilsstöðum í góðu veðri.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það er því ákaflega mikilvægt að halda sig langt frá öllum skýjum. En öðru máli gildir með flugvélar sem eru útbúnar blindflugsbúnaði.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ætli þetta sé túnið? En oft er gott að lenda á túni svo lengi sem það er sæmilega slétt og nýslegið!

Hér er flug á Egilsstaði á fisi 2005. Picture of ultralight flying over highland to East-Fjord of Iceland in 2005. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hér má svo sjá meira af myndum frá Egilsstöðum:

Fokker 50 reynist gríðarlega vel við Íslenskar aðstæður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358262

NÝJAR MYNDIR ÚR FERÐ LEIÐSÖGUMANNA Í SKOÐUNARFERÐ UM KÁRAHNJÚKA http://photo.blog.is/blog/photo/entry/552883/

og hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/584517

En ég þekki þessa upplifun af eigin raun því að ég lenti í nákvæmlega því sama fyrir mörgum árum síðan og hef heitið því að fljúga ekki inn í þoku af óþörfu síðan. Segi frá þeirri sögu seinna :)

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Flugvél lenti utan flugbrautar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

BRUNI, SUMARBÚSTAÐUR, BARÐASTRÖND - MYNDIR

Líklega er sumarbústaðurinn sem brann staddur einhverstaðar á þessari mynd hér. Á myndinni má sjá fjallið Hreggstaðarnúp, Skriðnafellsnúp, Hjalla, Kringludal, Hreggstaði og bak við fjallið er Holt og Haukabergsvaðall á Barðaströnd á Vestfjörðum.

Picture of mountain Hreggstaðarnúpur, Skriðnafellsnúpur, Hjalla, Kringludal and farm Hreggstaði at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá bæinn Hreggstaði á Barðaströnd

Picture of farm Hreggstadir at Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Er kofinn á þessari mynd?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


spurning hvaða kofi þetta er?

Picture of Barðastrond in Westfjord in Iceland. (C)2008 www.photo.is Kjartan Pétur Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Eldur í sumarbústað á Barðaströnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR - NÝJIR MÖGULEIKAR Á STAÐSETNINGU - KORT + MYNDIR

Nú er umræðan um flutning á Reykjavíkurflugvelli enn eina ferðina komin upp á borðið hjá þeim sem fara með borgarmálin.

Pesrónulega er ég á því að flugvölurinn eigi að vera áfram þar sem hann er og reyna frekar að miða þróun byggðar við núverandi staðsetningu. Hér koma svo ljósmyndir af þeim 6 möguleikum sem ég hef verið að velta fyrir mér að gætu komið til greina. Því miður fer of mikill ólaunaður tími í að fara að teikna flugvölinn inn á myndirnar og læt ég því þá sem skoða myndirnar um að velta fyrir sé hvernig flugvölurinn myndi koma til með að líta út á þeim myndum.

A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli þekkja allir og þá bæði kosti og galla. Mikið er af dýrum byggingum og aðstöðu sem hefur þegar verið byggt upp á löngum tíma og ekki beint auðvelt að flytja í burtu svo að vel sé.

Ókostir eru líklega margir fyrir þá sem búa í næsta nágrenni. Einnig er gríðarlegur kostnaður sem fylgir því að færa flugvölinn. Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá kort sem að ég útbjó sem sýnir 5 nýja möguleika á staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli við höfuðborgina. B) Löngusker, C) Akurey, D) Engey, E) Vesturey (Viðey) og F) Geldinganes

Map of 5 new position of Reykjavik airport B) Longusker, C) Akurey, D) Engey, E) Vesturey (Videy) og F) Geldinganes close to Reykjavik in Iceland. (smellið á kort til að sjá fleiri myndir)


B) Löngusker. Kostir: Nálægt núverandi flugvallarsvæði, miðsvæðis (stutt yfir í Kópavog, Álftanes, Hafnarfjörð og Reykjavík), Er þegar búið að kynna vel. Gott skjól gagnvart norðan átt. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.

Ókostir: Þarf mikið af jarðefnum til að fylla upp stórt landsvæði, það þarf nánast að byggja upp eyju frá grunni fyrir flugbrautir, vegi og húsakost. Yfirflug yfir ný svæði gæti skapað vandamál. Vandamál gætu verið gagnvart suðvestan átt. Picture of a new possible area close to Reykjavik, Kopavogur, Alftanes, Hafnarfjord for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


C) Akurey. Kostir: Eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Þegar reynsla fyrir þessu svæði þar sem þarna var hafnar- og verslunnarsvæði áður fyrir Reykjavík. Stutt er í eldsneytishöfn í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík yrðu mjög ánægðir að losna við flugumferð. Stórt og verðmætt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), Mjög grund er út í Örfirisey svo að vegagerð og fl. ætti ekki að vera eins mikið vandamál og í lið-A. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum eða fjöllum. Stöðugt loft vegna nálægðar við sjó. Hluti brauta mætti vera á upphækkuðum einingum.

Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni sem má lagfæra með ýmsu móti. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur. Picture of island Akurey close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


D) Engey. Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Stutt í eldsneyti í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), Mjög grund út í Örfirisey svo að vegagerð og fl. ætti ekki að vera eins mikið vandamál og í lið-A. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.

Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur. Picture of island Engey close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


E) Vesturey (Viðey). Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Stutt í eldsneyti í Örfirisey. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í góðu skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S). Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.

Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Mjög umdeilt svæði. Kallar á jarðgangnagerð yfir á Laugarnes. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur, golfvöllur, útivistarsvæði, byggingarsvæði. Picture of island Vesturey (Videy) close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


F) Geldinganes. Kostir: Stór og mikil eyja þegar til staðar og þarf því ekki eins mikið af jarðefnum til að byggja upp svæðið. Íbúar í 101 og 107 Reykjavík ánægðir að losna við flugumferð. Nýtt byggingarsvæði myndast í Vatnsmýrinni. Er í góðu skjóli gagnvart 3 áttum (A, V, S), vegagerð þægileg og margir möguleikar, lítið umdeilt svæði. Lítið flug yfir byggð. Lítil ókyrrð af háum byggingum.

Ókostir: Þarf að byggja upp alla vegi og húsakost. Ekki gott skjól gagnvart norðan áttinni. Kallar á jarðgangnagerð yfir á Laugarnes og í gegnum Viðey. Möguleikar: Hótelbyggingar, hafnarmannvirki, alþjóðlegur flugvöllur, golfvöllur, útivistarsvæði, byggingarsvæði. Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér koma svo fleirri myndir ásamt tengingum af hugsanlegum flugvallarstæðum fyrir Reykjavíkurflugvöll. A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli.

Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


A) Núverandi staðsetningu á Reykjavíkurflugvelli.

Picture of Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


B) Löngusker.

Picture of a new possible area close to Reykjavik, Kopavogur, Alftanes, Hafnarfjord for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


E) Vesturey (Viðey).

Picture of island Vesturey (Videy) close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


F) Geldinganes.

Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


F) Geldinganes.

Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


F) Geldinganes.

Picture of island Geldinganes close to Reykjavik, a new possible area for Reykjavik Airport in Iceland. WWW.PHOTO.IS (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Til að kynna sér jarðgöng frá Laugarnesi út á Kjalarnes, þá bloggaði ég um það á sínum tíma hér:

ÞVÍ EKKI AÐ LEGGJA GÖNGIN ALLA LEIÐ TIL REYKJAVÍKUR - 4 KM TIL VIÐBÓTAR! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/382366/

Hrafninn flýgur í skipulagsmálum - sem er vel http://photo.blog.is/blog/photo/entry/359257/

Svo er spurning hvernig þessar hugmyndir á staðsetningu á flugvöllum passi síðan inn í hugmyndir um jarðgöng fyrir bílaumerð á stórreykjavíkursvæðinu?

Jarðlestarkerfi fyrir Reykjavík. http://photo.blog.is/blog/photo/entry/438283/

JARÐGÖNG FYRIR BÍLAUMFERÐ Í REYKJAVÍK - HUGMYNDIR OG KORT http://photo.blog.is/blog/photo/entry/440761/

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Óbreytt aðsókn er í flugnámið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband