SNILLD! OG TIL HAMINGJU :)

Ég vil óska þeim félögum til hamingju með að hafa haft þor og ekki síður úthald til að berjast gegn þessu furðulega lagaumhverfi sem við Íslendingar þurfum að búa við.

Það kemur ekki á óvart að ráðamenn eru þegar farnir að tala um að það þurfi EKKI að virða niðurstöðu mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna þrátt fyrir að hafa skrifað undir samninga um að virða beri slíka dóma eins og aðrar siðaðar þjóðir hafa skuldbundið sig til að gera.

Við skulum vona að sofandaháttur og sinnuleysi Íslenskra stjórnvalda fari nú að linna og vona að þeir sem kosnir eru til slíkra starfa fari nú að vinna vinnuna sína.

Því miður eru mannréttindabrot víða í Íslensku samfélagi!


mbl.is Alltaf viss um að þetta væri mannréttindabrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

 
 







Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband