Flottast hefði verið að flytja húsið

Það er búið að þrengja vel að þessu fallega húsi sem heitir Sómastaðir í Reyðafirði eins og sjá má á myndinni.

Hér má sjá loftmynd af Sómastöðum þar sem stór spennistöð hefur verið reist nánast í túngarðinum og svo er hið nýja álver risi þar rétt hjá.


Sómastaðir, Reyðarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)



Sómastaðir, Reyðarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is 16 milljóna styrkur til að endurbyggja Sómastaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Spennistöðin er til bráðabirgða skilst mér og þar sem planið er með skúrbyggingunum verður gróið land. Álverið er þar sem steypustautarnir standa uppúr jörðinni. Það er óraunhæft að flytja húsið, það á heima þar sem það er.

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.12.2007 kl. 17:17

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Nú það er flott að heyra, það var nú aðallega spennistöðin sem að mér fannst vera óþarflega nálægt húsinu. Svo er líklega stórmál að flytja svona hlaðið hús.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 4.12.2007 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband