Hæstu byggingar heims - Myndir

Hæstu byggingar heims



Burj Dubai - Dubai Tower
Taiwan
Byggt frá 2005-2009
Hæð : 555.3 m (1,822 ft) (13 sep. 2007) - verður 818 metrar (2,684 ft)
Hæðir : 162
Kjallarahæðir : ?
Lyftur : ?
Í Burj Dubai - Dubai Tower verða veitingahús, líkamsræktarstöð, skrifstofur, rannsóknarstofur, bókasafn og ráðstefnusalir.


Tapei 101
Taiwan
Byggt frá 1999-2004
Hæð : 509 metrar
Hæðir : 101
Kjallarahæðir : 5
Lyftur : 61
Í Tapei 101 eru veitingahús, líkamsræktarstöð, skrifstofur, rannsóknarstofur, bókasafn og ráðstefnusalir.


Petronas Turnarnir
Kuala Lumpur
Byggt frá 1992 - 1998
Hæð : 452 metrar
Hæðir : 88
Kjallarahæðir : 5
Lyftur : 78
Í Petronas turninum eru aðallega skrifstofur.


Sears Turninn
Bandaríkin
Byggt frá 1972 - 1974
Hæð : 442 metrar
Hæðir : 108
Kjallarahæðir : 3
Lyftur : 104
Í Sears turninum eru skrifstofur.


Jin Mao Turninn
Kína
Byggt frá 1994 - 1998
Hæð : 420 metrar
Hæðir : 93
Kjallarahæðir : 3
Lyftur : 130
Herbergi : 555
Í Jin Mao turninum eru skrifstofur og hótel.


2 International Finance Centre
Kína
Byggt frá 1997 - 2003
Hæð : 415 metrar
Hæðir : 90
Kjallarahæðir : 6
Lyftur : 62
Í 2 International Finance Centre eru skrifstofur og bílastæði.


Citic Plaza
Kína
Byggt frá 1993 - 1997
Hæð : 391 metri
Hæðir : 80
Kjallarahæðir : 2
Lyftur : 35
Herbergi : 598
Í Citic Plaza eru skrifstofur


Shun Hing Square
Kína
Byggt frá 1993 - 1996
Hæð : 384 metrar
Hæðir : 69
Kjallarahæðir : 3
Í Shun Hing eru skrifstofur.


Empire State
Bandaríkin
Byggt frá 1930 - 1931
Hæð : 381 metrar
Hæðir : 102
Kjallarahæðir : 1
Lyftur : 73
Í Empire State eru skrifstofur.


Central Plaza
Kína
Byggt frá 1989 - 1992
Hæð : 374 metrar
Hæðir : 78
Kjallarahæðir : 3
Lyftur : 39
Í Central Plaza eru skrifstofur


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Burj-turninn í Dubai orðinn hæsta bygging í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband