Myndir - Gljúfrasteinn

Hér er loftmynd af bænum Gljúfrasteini í Mosfellsdal þar sem Halldór Laxness bjó

Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið en nú opinn almenningi sem safn


Loftmynd af bænum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Halldór Laxness fæddist 23. apríl 1902 í Reykjavík.

Hann gaf út sína fyrstu skáldsögu árið 1919 og þar með var hafinn glæstur rithöfundarferill er stóð næstu áratugi. Halldór dvaldist langdvölum erlendis, en átti fast heimili að Gljúfrasteini í Mosfellssveit frá 1945.

Halldór Laxness fékk Bókmenntaverðlaun Nóbels 1955, en hlaut margar aðrar viðurkenningar og verðlaun. Eftir hann liggur mikill fjöldi skáldverka og rita af ýmsu tagi auk þýðinga.

Halldór Kiljan Laxness lést 8. febrúar 1998.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Segir Halldór Laxness hafa öfundað Hamsun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband