ÞORLÁKSHÖFN - KÍSILVINNSLA - MYNDIR

Það hljómar vel ef hægt er að hugsa á öðrum nótum en bara álið er málið. Þetta hljómar vel ef satt reynist að þarna sé þá á ferð lítið mengandi iðnaður.

Spurning hvar kísilvinnsla í Þorlákshöfn kemur til með að rísa.

Hér er horft til vestur eftir ströndinni frá Þorlákshöfn.


Loftmynd af Þorlákshöfn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Nýr staðsetning við Þorlákshöfn?

Loftmynd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Ný kísilvinnsla í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Það er ekki nóg að verksmiðjan sjálf sé lítið mengandi - fyrirhugað er að fá orku fyrir verksmiðjuna af Hengilssvæðinu úr jarðgufuvirkjunum sem spúa brennisteinsvetni yfir íbúa suðvesturlands. Það er líka mengun og náttúruspjöll að auki!

Lára Hanna Einarsdóttir, 19.3.2008 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband