Það er fátt eitt fallegt eins og Vestfirðirnir í vetrabúning.

Þó svo að aðstæður geti verið hrikalegar á Vestfjörðunum yfir vetrartímann, þá er fátt eitt fallegt eins og þegar Vestfirðirnir eru í vetrabúningnum.

Hér er ein mynd sem að ég tók árið 1996 þegar ég var að vinna að gerð Íslandsbókarinnar.

Vestfirðir úr lofti. Á myndinni má sjá Ísafjarðardjúp, Súgandafjörð og Önundarfjörð og Gölt fyrir miðri mynd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það var Hörður Ingólfsson flugmaður á Ísafirði sem var styrktaraðili í umræddu flugi

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Snjóþekja á Vestfjörðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband