1.8.2007 | 08:01
Er meira í kortum veðurstofunnar - Er að byrja gos í Upptyppingum rétt austan við Öskju?
Hér má sjá Herðubreið og Herðubreiðartögl þar sem er líklegt svæði þar sem eldgos gæti hafist

Herðubreið og Herðubreiðartögl (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá Herðubreið og Herðubreiðartögl lengra frá.

Herðubreið og Herðubreiðartögl (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá brúnna yfir Jökulsá á Fjöllum og hvar líklegt svæði gæti verið þar sem eldgos gæti hafist

Jökulsá á Fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það skyldi þó ekki vera að það sé að byrja gos í Upptyppingum rétt austan við Öskju?
Ef farið er inn á vef Veðurstofunnar og skoðuð jarðskjálftavirkni á svæðinu, þá má sjá virkni á Mývatnskortinu eins og þessar myndir sýna

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Líklegt er að það sé kvika að þrýsta sér upp á yfirborðið á þessu svæði. En ekki er annað að sjá en að virknin síðustu kl.st. er orðin mjög mikil.
Ef það kæmi stórgos á þessu svæði, þá gæti myndast stór dyngja í anda Trölladyngju eða Skjaldbreiður á mjög löngum tíma. En líklegt yrði um að ræða gos í anda Kröflu eða Lakagíga eða einskonar sprungugos.
Kort af svæði þar sem virknin er mest í kringum Upptyppinga

Kort af svæði við Öskju, Herðubreið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En mér skilst að næstu mögulegu gos geti orðið á Íslandi í Bárðarbungu, Grímsvötnum, Kötlu, Heklu, við Hágöngur, Öskju, Kverkfjöll og svo við Upptyppinga. Þetta eru 8 möguleikar og þar af er Hekla og Katla komnar í startholurnar.
Því er allt útlit fyrir að það geti farið að gerast eitthvað mjög fljótlega - enda úr nógu að moða.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Herðubreið og Herðubreiðartögl (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá Herðubreið og Herðubreiðartögl lengra frá.

Herðubreið og Herðubreiðartögl (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá brúnna yfir Jökulsá á Fjöllum og hvar líklegt svæði gæti verið þar sem eldgos gæti hafist

Jökulsá á Fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það skyldi þó ekki vera að það sé að byrja gos í Upptyppingum rétt austan við Öskju?
Ef farið er inn á vef Veðurstofunnar og skoðuð jarðskjálftavirkni á svæðinu, þá má sjá virkni á Mývatnskortinu eins og þessar myndir sýna

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Jarðskjálftakort Veðurstofunnar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Líklegt er að það sé kvika að þrýsta sér upp á yfirborðið á þessu svæði. En ekki er annað að sjá en að virknin síðustu kl.st. er orðin mjög mikil.
Ef það kæmi stórgos á þessu svæði, þá gæti myndast stór dyngja í anda Trölladyngju eða Skjaldbreiður á mjög löngum tíma. En líklegt yrði um að ræða gos í anda Kröflu eða Lakagíga eða einskonar sprungugos.
Kort af svæði þar sem virknin er mest í kringum Upptyppinga

Kort af svæði við Öskju, Herðubreið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En mér skilst að næstu mögulegu gos geti orðið á Íslandi í Bárðarbungu, Grímsvötnum, Kötlu, Heklu, við Hágöngur, Öskju, Kverkfjöll og svo við Upptyppinga. Þetta eru 8 möguleikar og þar af er Hekla og Katla komnar í startholurnar.
Því er allt útlit fyrir að það geti farið að gerast eitthvað mjög fljótlega - enda úr nógu að moða.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Rigning og rok í kortunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 17.12.2007 kl. 08:05 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir þessa vel unnu færslu. Íslenskir veðurfræðingar og aðrir jarðvísindamenn hafa sjaldan verið neinir æsingamenn, nema síður sé. Landinn mætti hins vegar vera mun meðvitaðri um, hvar hann býr á jarðkúlunni; á landi els og ísa!
Ásgeir Kristinn Lárusson, 1.8.2007 kl. 08:35
Það vill svo til að ég er á leiðinni inn á Öskjusvæðið og vildi því kanna áður veður og hvað væri í gangi á svæðinu. En Veðurstofan er komin með nýjan og mjög flottan vef sem þeir eiga sannanlega hrós skilið fyrir.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.8.2007 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.