Húsið Ingólfur á Selfossi - Myndir

Við hringtorgið á Selfossi má sjá lítið hús með grænu þaki. Einnig má sjá margar aðrar þekktar byggingar á sama svæði sem nú eru horfnar.

Húsið Ingólfur á Selfossi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá betur hvar hinn nýji miðbær Selfossbæjar kemur til með að rísa

Miðbærinn á Selfossi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Ingólfur víkur fyrir nýju skipulagi miðbæjar á Selfossi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mikið rosalega held ég að það sé gaman að vera þú. Fljúgandi um allt og þvílíkar myndir sem þú deilir með okkur. Ég stalst til að setja myndina af altaristöflunni í Húsavíkurkirkju á síðuna mína. Fallegasta mynd í veröldinni, finnst mér, enda mín kirkja frá fæðingu.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2007 kl. 14:10

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Ekki málið.

Ég vissi ekki að kirkjur hefðu svona mikil áhrif á fólk :)

Það er mjög gaman að vera eins og fuglinn fljúgandi og ekki verra þegar fer saman vinna og áhugamál.

Kjartan

Kjartan Pétur Sigurðsson, 31.7.2007 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband