Flaug um Vestfirðina í gær og tók þá þessar myndir af heimabæ Einars - Flateyri og næsta nágrenni

Við fórum nokkrir fisflugmenn í hringferð um Vestfirðina í gær á 6 fisum. Ég tók þá þessar myndir af heimabæ Einars Odds Kristjánssonar frá Flateyri í flottu veðri.

Flateyri (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Önundarfjörður, flugvöllurinn á Hvítasandi og Flateyri

Önundarfjörður, flugvöllurinn á Hvítasandi og Flateyri (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Á firðinum mátti sjá bátinn Ölduna frá Ísafirði vera að huga að veiðafærum sínum.

Veiðibáturinn Aldan (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS

p.s. fjallað var víða um ferðalagið í Vestfirskum fjölmiðlum.
Frétt frá bb.is - Fisvélaferðin um Vestfirði var engu lík
Frétt frá bb.is - Á leið í hádegismat á Ísafirði
Hlynur Þór Magnússon bloggað um flugið

mbl.is Mikill fjöldi við kveðju- og minningarathöfn um Einar Odd Kristjánsson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband