23.9.2008 | 11:49
FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM
Hér kemur svo smá sparðatíningur og vonandi síðasta jarmið frá mér í bili um Íslenskar fjárréttir. Ég vona að blogglesendur mín séu ekki orðnir leiðir á þessari áráttu minni um íslenskar fjárréttir. Þetta er sú 5 í röðinni og sumar spurningarnar eru mjög erfiðar, en að vísu ekki fyrir þá sem til þekkja.
Fyrri blogg og myndagetraunir má svo sjá hér og er búið að svara sumum af spurningunum rétt, einnig er ég búinn að setja linka inn á myndirnar þannig að það er hægt að skoða aðrar myndir af svæðinu með því að smella á myndirnar:
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
En hér kemur svo síðasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 5
Hér kemur svo myndasería númer 5 um réttir á Íslandi og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þeim fyrri :)
41) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
42) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
43) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér kemur svo ein hrikalega erfið og því læt ég fleiri myndir fyrlgja af svæðinu og á þá að vera nóg að smella á myndina til að sjá þær myndir.
44) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
45) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
46) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
47) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni og hvaða saga tengist þessum stað?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
48) Myndagetraun
a) Hvaða heita fjárréttirnar sem er verið að smala fyrir?
b) Hvar eru þær fjárréttir?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
49) Myndagetraun
a) Hvar er verið að smala?
b) Hvar eru fjárréttir fyrir þetta svæði?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þær fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
50) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Fyrri blogg og myndagetraunir má svo sjá hér og er búið að svara sumum af spurningunum rétt, einnig er ég búinn að setja linka inn á myndirnar þannig að það er hægt að skoða aðrar myndir af svæðinu með því að smella á myndirnar:
FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/
HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/
FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/
RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/
En hér kemur svo síðasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:
ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 5
Hér kemur svo myndasería númer 5 um réttir á Íslandi og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þeim fyrri :)
41) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
42) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
43) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér kemur svo ein hrikalega erfið og því læt ég fleiri myndir fyrlgja af svæðinu og á þá að vera nóg að smella á myndina til að sjá þær myndir.
44) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
45) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
46) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
47) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni og hvaða saga tengist þessum stað?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
48) Myndagetraun
a) Hvaða heita fjárréttirnar sem er verið að smala fyrir?
b) Hvar eru þær fjárréttir?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
49) Myndagetraun
a) Hvar er verið að smala?
b) Hvar eru fjárréttir fyrir þetta svæði?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þær fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
50) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Spá 1% hagvexti næstu þrjú ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Ljósmyndun, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 12:16 | Facebook
Athugasemdir
Sæll !
Mynd 47. a) Eyvindarréttir
b)Á Hveravöllum
c) Ekki gott að segja þegar Eyvindur var árna í útlegð með Hölllu sinni.
d) Svæðið þarna í kring
e Fjalla Eyvindur
f) Skilti sem segja til um staðin étta tengist sorgarsöguni um útlegð Evindar og Höllu.
Annars er maður eiginleg mát í þessum myndum ekki er mynd 44. norðan úr Ísafjarðardjúpi?
49) er verið að smala á norðurlandi Langadal eða Blöndudal?
kanski mættu koma smá vísbendingar. kveðja frá Patró
Karólína (IP-tala skráð) 25.9.2008 kl. 12:07
Sæl Karólína. Þetta lítur allt vel út varðandi mynd 47, Mynd 44 tengist laxveiði sem var mikið í ónefndri á fyrir stuttu og sumir vildu meina að væri einhver spillingarstimpill. En varðandi mynd 49, þá ertu heit, aðeins spurning um að fara aðeins austar yfir í næstu sveit :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 25.9.2008 kl. 12:59
Mynd 44 er hún við Hrútafjarðará?
kveðja að vestan
Karólína (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 20:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.