22.4.2008 | 10:41
SEÐLABANKINN OG DAVÍÐ ODDSSON GEFA FULLT AF PENINGUM TIL NAUÐSTADDRA
Á vefsíðunni Seðlabankans www.sedlabanki.is er hægt að prenta út ávísanir, sem hver um sig gildir sem 1.000.000 króna greiðsla upp í uppsafnaðar skuldir vinnandi stéttar á Íslandi.
Landsmenn geta prentað út eins margar ávísanir og þeir kjósa. "Í tvær vikur gefum við ótakmarkað magn af peningum inn í hagkerfið," segir Davíð Oddsson Seðlabankastjóri. Vika almúgans hófst í gær og frá og með deginum í dag og til 4. maí gilda ávísanirnar í öllum bönkum landsins nema KAUPÞING Banka.
Hér má svo sjá hina umdeildu ávísun sem á án efa eftir að koma mörgum Íslensku fjölskyldum vel sem bera þunga byrðar þessa dagana
Ávísun frá Seðlabankanum og Davíð Oddsyni sem má prenta út eins mikið af og hver vill (smellið á mynd til að sjá nánari skilmála)
Fyrir þá sem vilja nálgast ávísunina á PDF formi geta náð í hana hér:
Gúmmítékki frá Seðlabankanum
áhugasömum er bent á að gúmmítékkinn getur verið þungur í downloadi
Heyrst hefur að Davíð hafi tekið upp á þessu sjálfur því að honum var farið að leiðast seinagangurinn og aðgerðaleysið hjá Geir Haarde forsætisráðherra.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Landsmenn geta prentað út eins margar ávísanir og þeir kjósa. "Í tvær vikur gefum við ótakmarkað magn af peningum inn í hagkerfið," segir Davíð Oddsson Seðlabankastjóri. Vika almúgans hófst í gær og frá og með deginum í dag og til 4. maí gilda ávísanirnar í öllum bönkum landsins nema KAUPÞING Banka.
Hér má svo sjá hina umdeildu ávísun sem á án efa eftir að koma mörgum Íslensku fjölskyldum vel sem bera þunga byrðar þessa dagana
Ávísun frá Seðlabankanum og Davíð Oddsyni sem má prenta út eins mikið af og hver vill (smellið á mynd til að sjá nánari skilmála)
Fyrir þá sem vilja nálgast ávísunina á PDF formi geta náð í hana hér:
Gúmmítékki frá Seðlabankanum
áhugasömum er bent á að gúmmítékkinn getur verið þungur í downloadi
Heyrst hefur að Davíð hafi tekið upp á þessu sjálfur því að honum var farið að leiðast seinagangurinn og aðgerðaleysið hjá Geir Haarde forsætisráðherra.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hvetja fólk til að prenta peninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Hönnun, þróun, góð hugmynd, Spaugilegt | Breytt 23.4.2008 kl. 00:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Haha, snilld!
Guðmundur Ásgeirsson, 22.4.2008 kl. 10:50
"Bókin blífur" ritaði eitt sinn Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráðherra og "alvöru" þingmaður úr Mjóafirði. Eigum við ekki að segja að með hans orð að leiðarljósi er þetta grín gert, þó ekki væri nema til að auka aðeins sölu á Íslenskum bókum :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.4.2008 kl. 11:03
Tja.... þetta er snilld, svosem, í sjálfu sér. En... á þessum tíma, í dag, þá finnst mér þetta líka vera merki um hvað Seðlabankinn er úr takt við tímann. Þetta hefði að sjálfsögðu átt að gera 1. apríl! Það hefði verið enn skemmtilegra
Einar Indriðason, 22.4.2008 kl. 11:31
Ýta bara á print aftur og aftur og aftur....
Hólmdís Hjartardóttir, 22.4.2008 kl. 11:57
Eru stjórnvöld ekki stöðugt að spila með okkur einhver konar 1. apríl þó svo að sá dagur ætti samkvæmt dagatali að vera aðeins einu sinni á ári? Því miður bræddi ég úr prentaranum hjá mér sökum yfirálags við að prenta út umrædda ávísun :|
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.4.2008 kl. 15:51
Jú einmitt, alltaf 1.apríl hjá stjórnvöldum!!!
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 18:08
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.4.2008 kl. 21:13
Öll min vandamál úr sögunni.
Heiða Þórðar, 22.4.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.