18.11.2007 | 09:07
ÞUNGFÆRT, SKAFRENNINGUR, HÁLKA, ÓFÆRT! - ÞAÐ ER HÆGT AÐ LEYSA MÁLIÐ
Ef byggð yrði upphituð braut með svipuðu snið og hitaveitustokkarnir fyrir íslenskt léttlestarkerfi, þá yrði ekki vandamál með "beðið með mokstur", "þungt færi", "hálkubletti", "snjóþekja", "skafrenningur", "ekkert ferðaveður" og fl. Allt vel þekkt orð sem notuð eru í fjölmiðlum þegar vetur konungur leggst yfir
Á eftirfarandi mynd og korti má sjá hugmyndir af brautarkerfi fyrir Norðaustur- og Austurland Möðrudalsöræfin (Mývatn - Egilsstaðir), Álhringurinn (Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður)
Brautarkerfi, lest eða monorail kerfi fyrir Norðausturland, Möðrudalsöræfi og Álhringurinn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má þá er ekki verið að tala um neinar stórar vegalengdir. Möðrudalsöræfin Mývatn - Egilsstaðir 149 km, Álhringurinn Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður 112 km
Heildstæð og samræmd hugsun í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðaustur- og Austurlandi. Með þessu móti væri hægt að stórbæta aðgengi ferðamanna að öllum helstu ferðamannastöðunum - ALLT ÁRIÐ.
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Suðvesturhorn landsins hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/364368/
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Norðurlandið hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/367524/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Á eftirfarandi mynd og korti má sjá hugmyndir af brautarkerfi fyrir Norðaustur- og Austurland Möðrudalsöræfin (Mývatn - Egilsstaðir), Álhringurinn (Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður)
Brautarkerfi, lest eða monorail kerfi fyrir Norðausturland, Möðrudalsöræfi og Álhringurinn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má þá er ekki verið að tala um neinar stórar vegalengdir. Möðrudalsöræfin Mývatn - Egilsstaðir 149 km, Álhringurinn Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður 112 km
Heildstæð og samræmd hugsun í uppbyggingu ferðaþjónustu á Norðaustur- og Austurlandi. Með þessu móti væri hægt að stórbæta aðgengi ferðamanna að öllum helstu ferðamannastöðunum - ALLT ÁRIÐ.
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Suðvesturhorn landsins hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/364368/
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Norðurlandið hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/367524/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Verið að moka á heiðum á Norðaustur- og Austurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Hönnun, þróun, góð hugmynd, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 784081
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Maður gæti náttúrulega líka sætt sig við íslenska veðrið og hugsað sér hvað það er gott að búa á okkar fallegu landi. Svo er það óhagstætt að byggja göng allsstaðar og lestarkerfi þar sem við erum bara fáir og förum samt ferðir okkar á bíl. Betur væri að eyða pening í uppbygging og styrk flugleiða milli feiri staða svo það sé hægt og ódýrt að fljúga milli staða.
Rónaldur (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 10:08
Það er meiri skynsemi í því að vera með umhverfisvæna lest sem gæti t.d. tekið upp farþega á Seyðisfirði og ekið þeim um Mývatnssvæðið, Dettifoss, Húsavík, Akureyri og skilað þeim síðan af sér á Siglufirði um borð í stórt Skemmtiferðaskip sem væri á hringferð um landið. Í dag er málið leyst á þann veg að safna saman öllum tiltækum rútum til að taka á móti slíkum sendingum og aka þeim norður í land með tilheyrandi kostnaði og mengun...
Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.11.2007 kl. 10:34
Já svona bara gengur og gerist. Það er nú ástæða fyrir því að þetta land heitir nú Ísland
Kristján Ólafsson (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 11:17
Það er nú ekki lengur stórmál að búa til jarðgöng í dag. Um 70 - 80 km af jarðgöngum var nánast hrist fram úr erminni við gerð á Kárahnjúkavirkjun við erfiðar aðstæður.
Umferð er að aukast mikið um landið. Víða erlendis, þá er verið að setja upp umhverfisvænt lestarkerfi í samkeppni við flugumferð. Svo er heldur ekki verið að fljúga svo mikið á milli smærri byggðalaga í dag.
Nóg er til af orku í landinu sem flæðir um allt ónotuð. Á sama tíma og Íslendingar kaupa mengandi jarðeldsneyti í stórum stíl, þá flæða frá Reykjanesvirkjun einni um 4000 lítrar af heitu vatni/sjó á hverri sekúndu - ÓNOTAÐ! En það jafngildir meðalrennsli Elliðaár. Ef umfram vatn frá svona virkjunum yrði leitt eftir svona stokkakerfi, þá fengist snjófrí braut, nóg af heitu vatni fyrir byggðalögin í næsta nágrenni og flott framtíðar samgöngukerfi.
Þrátt fyrir að landið heiti Ís-land, þá virðist vera eitthvað erfitt að komast í gott skíðasvæði - Hvernig ætli standi á því :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.11.2007 kl. 11:43
Eins og þeir vita sem búa úti á landi þá er ekki alltaf verið að hugsa um hver þörfin er heldur er oftast rýnt á hvað það kostar ? Persónulega þá finnst mér vera kominn tími til að eitthvað af suðurfluttum peningum sé notað á landsbyggðinni hvor sem að göng eða lest kæmi til mála
Jens Hjelm (IP-tala skráð) 18.11.2007 kl. 12:18
Alltaf góðar hugmyndir hjá þér, Íslands er að breytast Eldland, alltaf að hlýna. Kveðja.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.11.2007 kl. 23:51
Takk fyrir reglulegt innlit á bloggið hjá mér Ásdís.
Að sjálfsögðu eiga heimamenn að gera ALLT sem í þeirra valdi stendur til að halda í þá peninga sem aflað er í heimabyggð.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.11.2007 kl. 05:37
Heima menn landsmenn eru það ekki sama fólkið erum við ekki þeir sem búa í höfuðborginni að láta peninga renna til landsbygðarinnar og einnig öfugt, þannig að menn meiga ekki gleyma sér í þessu að eitthvað þurfi að skila til baka.
Þetta lestardæmi kæmi ekki fólkinu á landsbygðinni til góða nema þú hafir jafn margar lestar og strætó ein lest á einni ferð er bara brandari.
Jón Þór Guðmundsson, 20.11.2007 kl. 12:46
Sæll Jón,
Hugmyndin er nú ekki flóknari en það að þú bætir vögnum inn á brautirnar eftir þörfum. Hér er verið að tala um marga sjálfstæða vagna, ekki eina lest og því mjög stuttur biðtími 1 - 20 mín. Venjuleg lest getur orðið allt að 3-400 tonn og þarf því að hanna flókið burðarvirki fyrir slíka lest. Hér er aftur á móti verið að tala um létta vagna 3-4 tonn sem eru eins og lítil 20 manna rúta og myndi virkar eins og lyfta í húsi, einn hnappur fyrir hvern ákvörðunarstað og burðar- eða brautarkerfið mun einfaldara. Vagninn yrði án ökumanns sem rennur eftir sporunum ekki ósvipað og Metro-lestakerfið í Köben sem virkar orðið mjög vel. En það er stór munur á léttum vögnum með einfalda burðargrind og svo stórum þungum lestarvögnum.
Þessa vagna er hægt að drífa áfram bæði með rafmagni eða það sem væri enn sniðugra, það væri að tappa þrýstilofti (allt að 200 börum) á tank við þau gufuorkuver sem væru á leiðinni og láta svo vagninn aka um 200 km á einni slíkri umhverfisvænni hleðslu á nánast frírri orku!
Ef þú lest seinna í blogginu hjá mér, þá getur þú lesið um umhverfisvæna bíla sem Indverjar eru að hefja framleiðslu á. Við getum notað sömu tækni fyrir svona lestarkerfi!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 20.11.2007 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.