HRINGMYND OG KORT AF SUÐURSVEIT

Hér má sjá hluta úr hringmynd sem tekin var á svæðinu þar sem vegaskemmdirnar áttu sér stað í Suðursveit.

Hringmynd af Suðursveit fyrir sunnan Vatnajökul, Borgarhafnarfjall, Hestagerði, Vagnsstaðir, Suðurhús, Neðribæ, Lækjarhús, Borgarhöfn og Krókur (Smellið á mynd til að sjá risamynd af svæðinu).

Mynd-1. Kort af Suðursveit fyrir sunnan Vatnajökul, Borgarhafnarfjall, Hestagerði, Vagnsstaðir, Suðurhús, Neðribæ, Lækjarhús, Borgarhöfn og Krókur (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá Borgarhafnarfjall og er bærinn Hestagerði fyrir endann á fjallinu. Bærinn sem er hér nær á myndinni heitir Vagnsstaðir

Mynd-2. Vagnsstaðir eru í Suðursveit, um 50 km vestur af Höfn og 28 km austur af Jökulsárlóni. Picture of mountain Borgarhafnarfjall and Vagnsstaðir, a farm in the Suðursveit, about 50 km west of Höfn and 28 km east of Jökulsárlón. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Borgarhafnarfjall og Hestagerðishnúta í Suðursveit. Líklega sét í eitthvað af útihúsum frá bæjunum Suðurhúsum, Lækjarhúsum og Neðrabæ

Mynd-3. Spurning hvar á myndunum hægt er að finna þessar vegaskemmdir? Picture of Sudursveit south of glacier Vatnajokull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá bæina Suðurhús, Neðribæ, Lækjarhús, Borgarhöfn og Krókur í Suðursveit. Bæjardalur heitir dalurinn fyrir ofan bæina.

Mynd-4. Picture of Sudursveit south of glacier Vatnajokull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvaða útihús ætli þetta sé?

Mynd-5. En bak við fjallið er Svínadalur og þar fyrir innan er Staðardalur og Bröttutungur og Sultartungnajökull. Picture of Sudursveit south of glacier Vatnajokull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Miðbotnstindur, Mjóidalur, Hafursteinsbotn, Hrafnagil, Selmýri, Fornatjörn, Fífudalur

Mynd-6. Picture of Sudursveit south of glacier Vatnajokull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kálfafell, Kálfafellstindur, Fossar, Leiti, Jaðar, Brunnar, Fremstabotnstindur, Sólvangur, Kálfafellsstaðskirkja, Hrollaugsstaðaskóli, Gistiheimilið Brunnavellir

Mynd-7. Picture of Sudursveit south of glacier Vatnajokull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Vatnajökull, Hvannadalshnjúkur, Öræfajökull, Klifatangi, Steinafjall, Breiðabólsstaðarklettar, Bæjartindur, Steinadalur, Fagriskógur, Klukkugil, Staðarfjallstindur, Kálfafellsdalur, Kvennaskálatindur, Sauðadalstindur.

Mynd-8. Picture of Sudursveit south of glacier Vatnajokull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kort af Suðursveit fyrir sunnan Vatnajökul, Borgarhafnarfjall, Hestagerði, Vagnsstaðir, Suðurhús, Neðribæ, Lækjarhús, Borgarhöfn og Krókur.

Kort af Suðursveit fyrir sunnan Vatnajökul, Borgarhafnarfjall, Hestagerði, Vagnsstaðir, Suðurhús, Neðribæ, Lækjarhús, Borgarhöfn og Krókur (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Ollu óbætanlegu tjóni í jarðvegi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Endalaust flottar myndir hjá þér.

Takk fyrir mig og kveðja úr sveitinni.

p.s. Nú er bara 1 dagur eftir af opnunartíma í Brúarskála.  Svo ekki söguna meir.

JEG, 9.8.2008 kl. 22:45

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk JEG :)

Þú segir mér fréttir, er þá ekki verið að opna nýju N 1 stöðina sem á að koma í stað Staðarskála og Brúarskála?

Kjartan Pétur Sigurðsson, 9.8.2008 kl. 22:52

3 Smámynd: Magnús Jónsson

bíddu nú hægur síðan hvenær er suðursveit fyrir norðan Vatnajökul

Magnús Jónsson, 9.8.2008 kl. 23:24

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Við reddum þessu snarlega - Ég þarf stundum að setja inn svona augljósar villur til að athuga hvort að þeir sem koma inn a bloggið hjá mér séu nokkuð sofandi :)

En annars væri nú meira gaman að fá athugasemdir varðandi örnefni því að nóg er af þeim á þessum myndum.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 9.8.2008 kl. 23:27

5 identicon

Þetta eru aldeilis flottar myndir hjá þér ! Þú spyrð á einni mynd hvaða útihús séu þar, það get ég frætt þig um . Húsið sem er nær á myndinni eru gömul fjárhús sem tilheyra Neðribæ og standa við Kambahraun,hin húsin eru líka gömul fjárhús frá Suðurhúsum og eru á stað sem heitir Fornustekkar. Kv Jón einn af landeigendum í Borgarhöfn.

Jón Þorsteinsson (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 23:54

6 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk Jón,

Þetta eru athugasemdirnar sem að ég var að leita sérstaklega eftir, því meiri því betra.

Oft er vandamál með örnefni að þau geta verið mjög staðbundin og sem dæmi þá getur sama fjallið heitað mörgum nöfnum eftir því úr hvaða átt er horft á það. Svo getur fólk líka verið ósammála eins og með nafni Hverfjall og Hverfell og þannig mætti lengi telja.

Einnig eru kortin ekki mjög nákvæm og það GPS kort sem að ég nota í þessari grein er í stöðugri uppfærslu

Kjartan Pétur Sigurðsson, 10.8.2008 kl. 07:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband