VÍK Í MÝRDAL, FJARAN, SANDUR - MYNDIR

Hér má sjá myndir sem voru teknar í fjörunni í Vík í Mýrdal fyrir nokkrum dögum í "Selv-Drive" ferð á nokkrum Land-Rover bílum

Land-rover ferð með ferðamenn í Selv-Drive í fjörunni í Vík í Mýrdal (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Horft til vesturs í átt að Reynisfjalli og Reynisdröngum

Vík í Mýrdal, Reynisfjall og Reynisdrangar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er loftmynd tekin þar sem minnismerki var reyst til minningar um sjómenn sem drukknað hafa við Íslandsstrendur. Fyrir rúmu ári síðan var það fært lengra inn í landið vegna landbrots eða ágangs sjávar. Nú eru aðeins ellefu metrar frá minnismerkinu að fjöruborði.

Minnismerki í fjörunni við Vík í Mýrdal (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Víkurprjónn er með aðstöð í þessu húsi og er þar rekin verslun fyrir ferðamenn.

Víkurprjónn í Vík í Mýrdal (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Mikið hefur verið gert til að stöðva sandblástur á svæðinu yfir Mýrdalssand

Sandblástur við Vík í Mýrdal (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sólsetur eru óvíða jafn falleg og í Vík.

Sólsetur við Vík í Mýrdal, Reynisfjall og Reynisdrangar í bakgrunni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Svo er hér ein í lokin sem að ég tók 1996 þegar ég var að læra einkaflug

Sólsetur við Vík í Mýrdal, Reynisfjall og Reynisdrangar í bakgrunni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Mikið sandfok í Vík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Flottar myndir að venju. Sendi Hörpu Víkverja slóðina... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.2.2008 kl. 15:00

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Vissi ekki að hún væri frá Vík. Er hún ekki á Spáni ef ég man rétt?

Skilaðu kveðju.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 15:03

3 identicon

Glæsilegar myndir ... enda glæsilegt svæði ;-) ... vann mas í prjóninu mörg sumur! Er komin enn sunnar, eða til Níkaragúa ... sendi bestu kveðjur þaðan :)

Harpa Elín (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:20

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

flottar myndir hjá þér.

Óskar Þorkelsson, 11.2.2008 kl. 17:17

5 identicon

Hæ Kjartan! Alltaf jafngaman að skoða myndirnar þínar Greinilegt að Harpa er kát með  þig og þessar myndir.

 kveðja  ÁBS

Ása Björk (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 19:51

6 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Ég þakka ykkur fyrir innlitið hjá mér.

Í leiðinni, þá vil ég benda ykkur á nýtt blogg sem Sigurður Valur vinur minn var að byrja á. En hann sannur listamaður eins og þú Ása :)

http://siggivalur.blog.is/blog/siggivalur/

Kjartan Pétur Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 20:02

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Er þetta ekki náunginn sem ég hitti með þér á OR fundinum í haust?

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.2.2008 kl. 20:13

8 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Jú mikið rétt. Hann mætti á svæðið að mig minnir með vinkonu sinni sem var eitthvað að stússast í þessum OR málum.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 21:03

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Myndirnar hans eru flottar.

Lára Hanna Einarsdóttir, 11.2.2008 kl. 21:04

10 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Hann er bestur :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 11.2.2008 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband