Myndir - Jargöng

Hér má svo sjá mynd af hinum stórglæsilegu manvirkjum undir Hvalfjörðinn sem Spölur byggði á sínum tíma


Horft til norðausturs (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvalfjörðurinn í fyrrakvöld á flugi í flottu veðri ásamt Kjalarnesi, Hvammsvík, Kjósaskarði, Þingvöllum og Grafarvoginum


Kennsluflug á mótorsvifdreka um Hvalfjörðin (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvar eru svo þessi göng?


Hver verður fyrstur að finna út úr því hvar þessi göng eru :) (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Talsverð umferð frá höfuðborginni, en gengur vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Jónsson

Þetta eru hreint frábærar myndir

Helgi Jónsson, 26.5.2007 kl. 00:07

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Neðsta myndin er líklega strákagöng ef ekki í Hvalfirði vestan megin

Baldvin Jónsson, 27.5.2007 kl. 00:16

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Því miður - ekki mun það svo vera.

Strákagöng eru göng sem gerð voru í gegnum fjallið Stráka. Um þau er ekið til að komast til Siglufjarðar. Þau voru fyrstu jarðgöngin sem hafa verið gerð fyrir bifreiðaumferð á Íslandi.

en hér getur þú skoða gangnamunan norðan megin við Hvalfjörð

http://www.photo.is/vestur1/pages/kps09040168.html

Kjartan

p.s.spurning um að skoða myndir sem eru teknar á undan og eftir myndinni sem þarf að finna út úr :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 27.5.2007 kl. 06:32

4 identicon

Hef reyndar ekki nafnið á göngunum, en er nokkuð viss um að þetta séu göngin á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðafjarðar. Tekin í notkun að mig minnir 2005.

Þú færð hrós fyrir flottar myndir, búin að kíkja inn á photo.is.

Oddný Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 09:49

5 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það mun rétt vera - Þetta eru nýju jarðgöngin á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðafjarðar.

Spurning um að veita verðlaun?

Kjartan :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.5.2007 kl. 18:22

6 Smámynd: Oddný Guðmundsdóttir

Það er alltaf gaman að fá verðlaun en mér dugar alveg að hafa getað rétt.

Kveðja Oddný 

Oddný Guðmundsdóttir , 30.5.2007 kl. 23:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband