FAGRIDALUR - MYNDIR OG KORT

Síðast þegar féllu skriður í Fagradal á austfjörðum, þá lokaðist hringvegurinn og var það m.a. út af þessari skriðu hér.

Skriða sem fjéll í Fagradal á Austfjörðum í miklum haustrigningum 2005. Picture of Fagridalur in Eastfjord in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er horft inn eftir Fagradal frá Reyðarfirði. Eins og sjá má, þá hafa fleirri skriður fallið á sínum tíma.

Skriður sem fjéllu í Fagradal á Austfjörðum í miklum haustrigningum 2005. Picture of Fagridalur in Eastfjord in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Það má að sjálfsögðu leysa svona vandamál með flottu jarðgangnakerfi og lestarkerfi sem tengir stærstu þéttbýliskjarnanna á svæðinu betur saman.

Á eftirfarandi mynd og korti má sjá hugmyndir af brautarkerfi fyrir Norðaustur- og Austurland Möðrudalsöræfin (Mývatn - Egilsstaðir), Álhringurinn (Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður)

Brautarkerfi, lest eða monorail kerfi fyrir Norðausturland, Möðrudalsöræfi og Álhringurinn (smellið á kort til að sjá fleiri myndir)


Eins og sjá má þá er ekki verið að tala um neinar stórar vegalengdir. Möðrudalsöræfin Mývatn - Egilsstaðir 149 km, Álhringurinn Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður 112 km

Gæti verið hagkvæmur kostur til að búa tl eitt atvinnusvæði sem myndi líka nýtast ferðaþjónustunni vel.

Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Suðvesturhorn landsins hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/364368/

Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Norðurlandið hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/367524/



Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Hætta á skriðuföllum á Fagradal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hringvegurinn liggur ekki um Fagradal heldur malavegin og holurnar í Breiðdal og Skriðdal.

Gísli Einars (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 18:07

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Mikið rétt, en nú er strandaleiðin búin að styttast svo mikið eftir að göngin komu svo að það er spurning hvort að það þurfi ekki að fara að endurskilgreina hringveginn. En persónulega þá reyni ég frekar að aka firðina þegar ég fer um svæðið með ferðamenn.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 21.9.2008 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband