Auglýst eftir svartri vinnu - kemur ekki á óvart

Svona auglýsing þarf ekki að koma á óvart. Þegar skattpíning og aðrar kröfur kerfisins á ákveðnum þjóðfélagshópum er gengin svo langt að fólki er farið að ofbjóða. Á sama tíma er mikið af erlendu starfsfólki hér á vegum starfsmannaleiga þar sem fáránlega litlar kröfur eru gerðar til hæfni eða greiðslu á opinberum gjöldum.

Hér má sjá nánar frétt af visi.is um málið

Frétt af visir.is um auglýsingu á svartri atvinnustarfsemi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kjartan Pétur,

settir þú þessa auglýsingu inn? Þú er tæknimenntaður á rafeinda- og tölvusviði og hefur víðtæka reynslu.

Steinar (IP-tala skráð) 1.11.2007 kl. 00:19

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

:)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.11.2007 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband