Flott - þá eru flugmál og samgöngumál á sömu hendi - hér er hugmynd

Næsta mál á dagskrá hjá Samgönguráðherra er að skoða þessa hugmynd hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/339910/

Hér má sjá hvernig hægt er að samtengja byggðir á suðvesturhorninu sem myndi nýtast vel byggðum og ferðamönnum sem ferðast um þetta svæði.

Mynd sýnir samgöngukerfi sem gæti leyst umferðarvanda Stórreykjavíkursvæðisins (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Nú skora ég á borgaryfirvöld, sveitastjórnir og stjórnvöld þessa lands að hugsa að alvöru um þessi mál.

Undirritaður býður sig fram til að safna saman hópi af hönnuðum, hugvitsmönnum og fyrirtækjum til að setjast niður og kortleggja möguleika í svona verkefni.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Rekstur Keflavíkurflugvallar færður til samgönguráðuneytisins um áramót
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skemmtileg hugmynd hjá þér. Takk fyrir.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 21:00

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Ekkert að þakka Ásdís, ég reyni að standa mig og þakka fyrir tryggan stuðning frá þér hér á blogginu :)

Ég ferðast mikið um þessi svæði og það er von að maður fari aðeins að spá í hlutina þegar búið er að fara á sömu staðina aftur og aftur.

Verðum við ekki að vona að eitthvað að þessu verði að veruleika.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.10.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband