Akranes virðist vera inn þessa dagana, Grandi að flytja starfsemi sína þangað og Eykt að kaupa lóðir undir nýbyggingar

Akranes virkar á mig eins og flott sjávarþorp þar sem gott er að búa.

Svona lítur Akranes úr lofti þar sem horft er til austurs.

Loftmynd af vitanum með Akranes í baksýn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sjófarendur virðast þurfa meiri leiðsögn þarna en á öðrum stöðum :)

Tveir þekktir vitar á nesinu sem heitir Akranes :) (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Slippurinn virðist vera orðin snauður eins og víða í sjávarþorpum í kringum landið

Slippurinn á Akranesi (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Öll alvöru þorp út á landi eru komin með veglega aðstöðu fyrir hestaíþróttir

Hesthúsahverfið á Akranesi (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Höfnin á Akranesi

Höfnin á Akranesi (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Eykt vill byggja við Akranes
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær síða hjá þér Kjartan. Stendur langt uppúr þeim mykjuhaug sem bloggheimurinn er.

Kveðja Ólafur Stefánsson einkaflugmaður TF-KOK

Ólafur Stefánsson (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 12:31

2 identicon

Andskotans aular þessir skagamenn, geta ekker tí fótbolta og halda að þeir geti eitthvað í fasteignabraski.

Vil ekki sjá þetta lið í sambandi við fasteignir og aðra flókna hluti - það er ekki á færi skagamanna. Þessir heimskingjar eiga að einskorða sig við einfalda hluti eins og Jatsí eða eitthvað slíkt, Óþolandi einfeldningar sem eiga að þegja þegar þannig stenur á.

Bjössi (IP-tala skráð) 12.8.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Ótrúlegt hvað fótboltinn nær að sameina/sundra mörgum. Slæmt þegar þetta fer að jaðra við trúarbrögð. Ég sem hélt að þetta sport væri allt í nafni heilbrigðs íþróttaanda og uppbyggjandi mannlegra gilda. Svo er þó sagt á tyllidögum þegar verið er að ausa fjármagni í þessa grein til uppbyggingar á stórum íþróttamannvirkjum.

:)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.8.2007 kl. 07:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband