Nýjar myndir Kárahnjúkar

Var á ferð yfir stíflumannvirkin fyrir nokkrum dögum. En vegna framkvæmdanna, þá þarf að fá sérstakt leyfi til að fá að fara þarna yfir.

Hér er horft niður í Hafrahvammargljúfur ofan af 193 metra háu stíflumannvirki sem er um 730 metra breitt

Mynd tekin ofan af stíflumannvirkinu (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ekki annað að sjá en að það fari að verða gönguhæft í gljúfrinu. Spurning hvort að það sé bannað?

Mikið var um hreindýr á svæðinu eins og sjá má á þessum myndum. En þau voru rétt vestan við veginn á leið 910 á svo kölluðum Miðheiðarhálsi.

Hreindýr (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Ætli borin sé ekki að bora á fullu undir þar sem dýrin standa? Hver veit?

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Heimsmet í gangaborun?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband