Myndir - Aðferð til að kanna hvort að það sé hætta á snjóflóði

Hér má sjá hvernig fjallaleiðsögumenn kanna hvort hætta sé á að það falli snjóflóð á svæðinu.

Byrjað er á að grafa út kubb eins og sjá má á myndinni í halla. Síðan eru notaðar ákveðnar aðferðir til að athuga hvernig lagskiptingin er í snjónum. En stundum getur verið sleipt frosið íslag undir þykkum nýföllnum snjó og þarf þá oft lítið til að það sem ofan á liggur fari af stað.

Þessar myndir voru teknar á ferð fjallaleiðsögumanna á Botnsúlurnar (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þegar búið er að skoða þéttleika snjósins, þá er hoppað ofan á snjókubbnum til að kanna hvort að það sé möguleiki á að hann losni.

Hér er hoppað á snjókubbnum til að kanna hvort að hann losni og renni til (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Sjö manns lentu í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband