Færsluflokkur: Bloggar

KRÍAN, SNÆFELLSNES, ARNARSTAPI - MYNDIR

Á Snæfellsnesi má finna stórt og mikið kríuvarp

Á afleggjaranum upp að Ingjaldshóli á milli Hellisands og Rifs er mikið kríuvarp. Picture of Icelandic bird Kría, Sterna paradisaea, Arctic Tern, Küstenseeschwalbe, Havterne, Silvertärna close to Ingjaldsholl at Snaefellsnes peninsula near Rif and Hellisandur. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krían ver ungviði sitt með "kjafti og klóm"

Hér er kríuungi á hlaupum undan ljósmyndaranum. Á sama tíma er heil herdeild að ráðast á ljósmyndarann. The Icelandic Arctic Tern protect there yongsters. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Með tryllingslegri framkomu sinni ræðst krían að hverjum þeim sem vogar sér að ógna ungum og yfirráðasvæði hennar

Hér ræðst krían að ljósmyndaranum með gargi og hótunum á flugvellinum á Ísafirði. Picture of Icelandic Arctic Tern. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krían hefur ótrúlega flugeiginleika. Hér má sjá hvernig hún getur nánast stoppað í loftinu eins og þyrla

Flughæfni kríunnar er ótrúleg og hér má sjá gott dæmi um fullkomið verk náttúrunnar. Picture of Icelandic Arctic Tern. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krían er farfugl og er í fuglaætt sem nefnast þernur. Krían er náskyld mávum og er sjófugl. Hún getur orðið langlíf allt að 25-30 ára.

Picture of Icelandic Arctic Tern. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér svífur krían vængjum þöndum á Arnarstapa. Þar er mikið kríuvarp

Á Arnarstapa á Snæfellsnesi er mikið af kríu og þurfa ferðamenn að passa sig svo ekki verði á þá ráðist af kríunni þegar þeir nálgast varpsvæði hennar. Picture of Icelandic Arctic Tern at Arnarstapi at Snaefellsnes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Krían heldur mikið saman í hópum. Með því móti verja þær hreiður hjá hvor annarri þegar utanaðkomandi hætta steðjar að

Hér hvílir hópur af kríum sig á vegi á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Picture of Icelandic Arctic Tern at Arnarstapi at Snaefellsnes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Það er endalaust hægt að dást af kríunni, enda formfagur fugl

Kría í ham gerir sig tilbúin að ráðast á óboðna gesti. Picture of Icelandic Arctic Tern at Arnarstapi at Snaefellsnes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvar er mamma? Spyr kríuunginn og horfir á ljósmyndarann hissa

Kríuungi horfir á ljósmyndarann á meðan mamma flögrar yfir til að passa upp á ungviðið. Picture of Icelandic Arctic Tern at Arnarstapi at Snaefellsnes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Óhætt er að segja að krían er herskár fugl. Ófáir hafa fengið gogg í höfuðið. Ráð er að halda hendinni uppi eða spýtu. Hér gargar krían á ungann sinn. Flott flugstaða

Krían að verja ungan sinn. Picture of Icelandic Arctic Tern at Arnarstapi at Snaefellsnes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sum dýr njóta góðs af sambýli við kríuna. Þekkt er að æðafuglinn verpir í návígi við kríuna til að fá aukna vernd fyrir varginum eins og svartbak, máfum, refum, minkum

Flott panrmama af kríu mynd með hross á Arnarstapa í baksýn. Picture of Icelandic Arctic Tern at Arnarstapi at Snaefellsnes peninsula. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá kríu frá hlið og sést vel hvernig hún beitir vængjum sínum

Krían er léttur fugl og hreyfir vængina ört og títt. Picture of Icelandic Arctic Tern. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Öllu rólegra er yfir þessari kríu sem er nýlegur veitingastaður fyrir austan fjall rétt hjá Selfossi

Á þessum bar er jafnvel hægt að fá sér eina litla kríu. En að fá sér kríu er það sama og fá sér smá lúr eða stuttan svefn. Picture of Icelandic Arctic Tern. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Íslenskar kríur leggja árlega að baki 30-40 þúsund kílómetra ferðalag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

SEÐLABANKINN OG DAVÍÐ ODDSSON GEFA FULLT AF PENINGUM TIL NAUÐSTADDRA

Á vefsíðunni Seðlabankans www.sedlabanki.is er hægt að prenta út ávísanir, sem hver um sig gildir sem 1.000.000 króna greiðsla upp í uppsafnaðar skuldir vinnandi stéttar á Íslandi.

Landsmenn geta prentað út eins margar ávísanir og þeir kjósa. "Í tvær vikur gefum við ótakmarkað magn af peningum inn í hagkerfið," segir Davíð Oddsson Seðlabankastjóri. Vika almúgans hófst í gær og frá og með deginum í dag og til 4. maí gilda ávísanirnar í öllum bönkum landsins nema KAUPÞING Banka.

Hér má svo sjá hina umdeildu ávísun sem á án efa eftir að koma mörgum Íslensku fjölskyldum vel sem bera þunga byrðar þessa dagana

Ávísun frá Seðlabankanum og Davíð Oddsyni sem má prenta út eins mikið af og hver vill (smellið á mynd til að sjá nánari skilmála)


Fyrir þá sem vilja nálgast ávísunina á PDF formi geta náð í hana hér:

Gúmmítékki frá Seðlabankanum

áhugasömum er bent á að gúmmítékkinn getur verið þungur í downloadi

Heyrst hefur að Davíð hafi tekið upp á þessu sjálfur því að honum var farið að leiðast seinagangurinn og aðgerðaleysið hjá Geir Haarde forsætisráðherra.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Hvetja fólk til að prenta peninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAR ER KASSAGERÐIN - MYNDIR

Húsakynni Kassagerðarinnar eru stór enda um 9000 fermetrar og því ekki auðvelt að finna menn sem gætu verið í byssuleik á svæðinu :)

Annars er Kassagerðin er rótgróið fyrirtæki sem hefur starfað samfellt síðan 1932. Fyrirtækið er eini framleiðandi á bylgjupappa á Íslandi og vinnur úr um 8.000 tonnum af hráefni á ári. Til framleiðslunnar þarf stórar og flóknar vélar og mikið af orku. Fyrirtækið fær þunnan pappír á stórum rúllum erlendis frá sem er síðan límdur saman í lögum þar sem millilag er bylgjað og síðan límt saman eins og samloka. Þannig fæst aukin burður eða styrkur sem gerir kassana sem við þekkjum svo vel nothæfa.

Kassagerðin í Reykjavík við Köllunarklettsvegi

Loftmynd af Kassagerðinni horft til austurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kassagerðin í Reykjavík við Köllunarklettsvegi

Loftmynd af Kassagerðinni horft til suðurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Í sama húsi er einnig að finna fyrirtækið Formfast sem sérhæfir sig í að smíða ótrúlega flotta hluti út bylgjupappa og nota til þess fullkomin tækjabúnað sem getur skorið út pappann nánast í hvaða form sem er. Magnað er að sjá hvernig þeir hafa smíðað hverdagslega hluti eins og skrifborð algjörlega úr pappa.

Það er alveg óhætt að segja að ég þekki aðeins til því að ég hef eitthvað haft með að gera viðgerðir á stýribúnaði í þessum flóknu og sérhæfðu vélum sem þarf til framleiðslunnar.

Kassagerðin rekur einnig vöruhótel sem er í þessum húsum hér. Hér var áður Umbúðamiðstöðin sem nú hefur verið sameinuð Kassagerðinni

Afgreiðsla og Vöruhótel Kassagerðarinnar við Héðinsgötu 2 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Leituðu manns með riffil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAR ER FLÓTTAMANNALEIÐ OG URRIÐAVATN? - MYNDIR

Flóttamannaleið eða öðru nafni Elliðavatnsvegur liggur m.a. á milli uppsveita Garðarbæjar og Hafnafjarðar rétt fyrir ofan Urriðavatn.

Flóttamannaleið er vestan við Urriðavatn austan við golfvölinn Setbergvöll

Golfklúbburinn Oddur rekur Setbergsvöll sem er í hrauninu á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Í forgrunni er golfvölurinn Urriðarvöllur við Tjarnholt, næst kemur Urriðarvatn og því næst golfvölurinn Setbergvöllur sem er fjærst hinu megin við Urriðavatn

Golfklúbbur Oddfellowa og golfvöllurinn Urriðavatnsdölum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Í forgrunni er golfvölurinn Urriðarvöllur við Tjarnholt, næst kemur Urriðarvatn

Golfklúbbur Oddfellowa og golfvöllurinn Urriðavatnsdölum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Eldurinn breiddist hratt út
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAR ER ÞETTA MIÐFELLSLAND ÞAR SEM SUMARBÚSTAÐURINN BRANN - MYNDIR

Það má lesa um misvísandi fréttaflutning um hvar Miðfellsland í Þingvallasveit sé. Það er ekki við Meðalfellsvatni eins og sumstaðar má lesa. Hér má sjá nokkur sumarbústaðarsvæði við Þingvallavatn.

Hér má skoða sumarbústarsvæði við austanvert Þingvallavatn

Sumarbústaðarsvæði við Þingvallavatn í Miðfellslandi mynd tekin í júlí 2007 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má skoða sumarbústarsvæði við austan vert Þingvallavatn

Sumarbústaðarsvæði við Þingvallavatn í Miðfellslandi mynd tekin í september 2005 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er flogið með ströndinni við Þingvallavatn í landi Heiðarbæjar

Sumarbústaðir við Þingvallavatn mynd tekin í apríl 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má skoða nýbyggðan "Sumarbústaður" þar við Þingvallavatn

Bústaður í landi Heiðarbæjar mynd tekin í apríl 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má skoða nýbyggðan "Sumarbústaður" þar við Þingvallavatn

Bústaður í landi Heiðarbæjar mynd tekin í september 2005 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má skoða nýbyggðan "Sumarbústaður" þar við Þingvallavatn

Bústaður í landi Heiðarbæjar mynd tekin í september 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þeir eru mörg flott sumarhúsin í þjóðgarði Íslendinga og þau verða stærri og meiri með árunum

Hér eru nokkrir sumarbústaðir þar sem Almannagjá byrjar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá sumarbústaður í landi Nesja

Sumarbústaður í landi Nesja (eigandi Reynir Gunnar) myndir teknar í apríl 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá sumarbústaður í landi Nesja

Sumarbústaður í landi Nesja (eigandi Reynir Gunnar) myndir teknar í september 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér koma svo myndir sem teknar voru af sumarbústöðum við Þingvöll 2007

Sumarbústaður við Almannagjá í Þjóðgarðinum. Mynd tekin í september 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Flug við Þingvallarvatn

Bústaðir í landi Heiðarbæjar mynd tekin í júní 2004 (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Loftmynd af Þingvöllum og sprungunni sem kemur upp úr vatninu þar sem Almannagjá er

Loftmynd af sumarbústöðum í landi Heiðabæjar, Skálabrekku, Kárastaða og fleiri bæja (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sumarhús í Hestvík í landi Nesja á Þingvöllum

Hestvík í landi Nesja, sumarhúsabyggð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




En ég hef ekki grænan grun um hvar þessi bústaður er við Þingvallarvatn sem brann.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Grunur um íkveikju og líkamsárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

500 ALGENGUSTU LEITARORÐIN Á BLOGGINU MÍNU - ÁHUGAVERÐ LESNING

Fyrirsögning á fréttinni "Eiginkona fyrir geit" vakti að vonum athygli mína en ég hafði áður skrifað um geitur hér á blogginu þó í öðru samhengi hefði verið. Datt mér því í hug að kanna nánar hvað það er sem fær fólk til að fara inn á bloggið hjá mér í gegnum leit eins og Google, leit.is, embla.is ...

Það er gaman að skoða síðustu 454 algengustu leitarorðin sem leiða netvafrara inn á bloggið hjá mér. Þetta eru upplýsingar sem ég fæ frá þjónustu sem Google býður notendum sínum í gegnum þjónustu sem heitir Google Analytics sem ég síðan tengi við síðuna hjá mér. Mjög áhugaverð lesning en í fyrsta sæti trónir Emil H. Vageirsson með 32 leitanir og svo kemur mitt nafn í öðru sæti með 21 leitun!

Annars er gaman að sjá mörg furðuleg orð sem virðast tengjast blogginu mínu eins og katamak-nafta, tanngarður, naktar íslenskar konur, hver gerði gerði, berbrjósta ströndinni, eldur í cadillac, gullkista árnessýslu mynd, hvað er leiðsögumaður, kutna hora ossuary, metró lest reykjavík verkfræði, morgunblaðið hádegismóar, naktar íslenskar, virkjun a thingvollum, icelandic. Sumt get ég útskýrt en annað ekki :)

En hér kemur listinn

1. emil h. valgeirsson x32
2. kjartan pétur sigurðsson x21
3. úlfarsfell x12
4. loftbíll x8
5. kaldidalur minnismerki x7
6. þeistareykir x7
7. sundlaugar í kópavogi x6
8. tanngarður x6
9. álftadalsdyngja x6
10. katamak-nafta x5
11. rekbelti x5
12. selfosskirkja x5
13. skálafell x5
14. tröllabörn x5
15. kjartan pétur x4
16. léttlest x4
17. "þórir björnsson" x3
18. bláa lónið loftmynd x3
19. bolungarvík x3
20. eydis blog seydisfjordur x3
21. fnjóskadalur x3
22. geitur x3
23. grýtubakkahreppur x3
24. kjartan gunnarsson x3
25. land rover defender x3
26. lækjarbotnar x3
27. nakinn x3
28. reykholt hiti x3
29. smábátar x3
30. sundlaug kópavogs x3
31. tröllaskagi x3
32. vatnsendahæð x3
33. ástþór skúlason x3
34. öndverðarnes x3
35. arnarfjörður hringsdalur x2
36. arnarfjörður kort x2
37. bitruvirkjun x2
38. breiðamerkurlón x2
39. bátamyndir x2
40. bílnúmer x2
41. búðarhálsvirkjun x2
42. gæsavatnaleið x2
43. gönguleiðir í nágrenni hveragerðis x2
44. hafnarhúsið x2
45. hamfaragos x2
46. haukur ljósmyndari x2
47. haukur snorrason x2
48. heilsuhælið í hveragerði x2
49. hellisheiðarvirkjun x2
50. http://photo.blog.is/ x2
51. hæsta bygging heims x2
52. innsigling x2
53. jakob valgeir flosason x2
54. kollafjörður x2
55. kollafjörður kort x2
56. kort af seltjarnanesi x2
57. kort af stykkishólmi x2
58. kort bláfjöll skálafell x2
59. kári harðarson x2
60. laxárgljúfur x2
61. naktar x2
62. naktar íslenskar konur x2
63. neðanjarðarlestarkerfi x2
64. photo.blog.is x2
65. reykjarskóli x2
66. sjöundá x2
67. snekkja saddams x2
68. sundlaugar á íslandi x2
69. sundlaugin í hveragerði x2
70. surtshellir x2
71. tryggvagotu x2
72. turninn kópavogi x2
73. tófa x2
74. umboðsmaður alþingis x2
75. upptyppingum x2
76. "bergur sigurðsson" offari x1
77. "bjarni th. bjarnason" x1
78. "friður sé með yður" x1
79. "hver gerði gerði" x1
80. "hörður ingólfsson" x1
81. "jónas kristjánsson" -læknir -prófessor -guðmundur x1
82. "kjartan gunnarsson" x1
83. "kort af reykjanesi" x1
84. "léttlest" x1
85. "naktar" x1
86. "selfoss" x1
87. "sigrún lind hermannsdóttir" x1
88. "stóra laxá" x1
89. "wilson muuga" x1
90. "á húsavík" x1
91. "ástþór skúlason" x1
92. "ísleifur jónsson" x1
93. 1ds x1
94. 360 myndir x1
95. 4x4 upp á esju x1
96. albert eiríksson x1
97. ari hermannsson x1
98. arngrimur x1
99. baldvin kristjánsson x1
100. berbrjósta ströndinni x1
101. birgitta bolungarvík blogg x1
102. blog flugmál x1
103. blog photo x1
104. blogg landmannalaugar páskar x1
105. blogg mbl x1
106. blogg seyðisfjörður x1
107. blá lónið myndir x1
108. bláa lónið jökulsárlón x1
109. bolungarvik + myndir x1
110. bolungarvík .is x1
111. bolungarvík myndir x1
112. borholur undir stöðvarhús hellisheiði x1
113. breiðbak x1
114. breiðbakur langisjór x1
115. bústaðarvegur x1
116. demantshringurinn x1
117. discovery3 verð x1
118. einkaflugmaður x1
119. eldgos skeiðarársandur x1
120. eldgos álftadalsdyngju x1
121. eldur í cadillac x1
122. eyrarhlíð x1
123. eyðibýli á íslandi x1
124. fauk x1
125. felgur fyrir 38 dekk x1
126. ferjan baldur x1
127. ferð kulusuk x1
128. filter til hdr x1
129. fis fellihýsi x1
130. fjall þorbjörn grindavík x1
131. fjarskiptatæknifræðingur x1
132. fjörður grenivik sundlaug x1
133. flúðir sundlaug x1
134. formúla fyrir gorm x1
135. forsteyptar einingar x1
136. fossar við dettifoss x1
137. franska byltingin móðuharðindin x1
138. geysir kort x1
139. geysir og strokkur x1
140. geysir stórt gos x1
141. gjálp gosið í gjálp skeiðarárhlaupið 1996 x1
142. gjástykki photo ljósmynd x1
143. gluggafilmur x1
144. glymur landakort x1
145. glymur og kort x1
146. google eart x1
147. gps kort x1
148. grindavík x1
149. grytubakkahreppur x1
150. grýtubakkahreppur kirkjustaður x1
151. grýtubakkahreppur+kirkjustaður x1
152. gufuorkuver x1
153. gullkista árnessýslu mynd x1
154. guðbjartur+kristófersson x1
155. guðbjörg ingunn magnúsdóttir blogg x1
156. guðjón jensson x1
157. gönguleiðir í kringum reykjavík x1
158. gönguskíðaferð grímsvötn x1
159. hafnarfjörður miðbær x1
160. hafnarfjörður viðbygging x1
161. hafrahvammagljúfur - myndir x1
162. hagavatn x1
163. hallgrímskirkjuturn photos x1
164. hdr photo x1
165. hdr photos x1
166. heilsustofnun nlfí x1
167. heitar laugar x1
168. hellaferðir í nágrenni reykjavíkur x1
169. hellar á íslandi x1
170. hellisheiði myndir x1
171. hellisheiði virkjun x1
172. herðubreið korti x1
173. herðubreið slys x1
174. hestur,krossá x1
175. hilmar einarsson olíuhreinsunarstöð x1
176. hitasvæði ísland x1
177. hitaveita myndir x1
178. hitaveita vík x1
179. hitaveita,myndir x1
180. hið íslenska lestarfélag x1
181. hjálmar sveinsson bílar x1
182. hjálmar sveinsson jeppar x1
183. hjálmar sveinsson krossgötur x1
184. hleðslusteinar á íslandi x1
185. hlöðufell kort x1
186. hornvík kort x1
187. hrafninn flýgur x1
188. hreindýr sævar x1
189. hrísdalur x1
190. hvar er skálafell x1
191. hvar er surtshellir x1
192. hvað er leiðsögumaður x1
193. hvenær var kirkjan á laufási byggð x1
194. hver á hótel örk x1
195. hveragerði sundlaug x1
196. hveragerði sundlaug myndir x1
197. hvestudalur x1
198. hvítahúsið myndir x1
199. háafell í hvítársíðu x1
200. hæsta bygging á íslandi x1
201. hæstu byggingar heims x1
202. hæstu byggingar kína x1
203. hólmar kr. þórhallsson x1
204. hópsnesviti x1
205. hótel örk blog x1
206. höfuðstöðvar kaupþings x1
207. húsafell, kristleifur x1
208. húsvík weather x1
209. iceland kort skalafell x1
210. iceland photos blog x1
211. iceland,co2,hellisheidi x1
212. illikambur x1
213. innflutt hús x1
214. innstadal skáli x1
215. islandiahotel.is x1
216. jakob flosason x1
217. jarðbor x1
218. jarðskjálfti árið 2000 - myndir x1
219. jarðstrengir + verð x1
220. jóhann ísak x1
221. kaffihús fundaraðstaða x1
222. kanari myndir x1
223. katamak x1
224. katamak nafta x1
225. kayak sigling x1
226. kjartan ljósmyndari x1
227. kjartan og x1
228. kjartan photo x1
229. kleifarheiði kort x1
230. kleifarvatn kort x1
231. kleppsvegur x1
232. klórslys x1
233. kort af hvítársíðu x1
234. kort af reykjanesi x1
235. kort af skjaldbreið x1
236. kort af uppsveitum borgarfjarðar x1
237. kort af íslandi reyðarfjörður x1
238. kort hestfjall x1
239. kort norðurland x1
240. kort yfir kópavogur x1
241. krafla myndir x1
242. krísuvík kort x1
243. kröflugos x1
244. kulusuk haukur x1
245. kutna hora ossuary x1
246. kvíabryggja x1
247. kálfá kort x1
248. kárahnjúkar foss eyðilagður x1
249. kína travel x1
250. kópavogur skipulag smárinn x1
251. kópavogur+sundlaugar x1
252. kögunarhóll x1
253. köldunámur x1
254. land rover x1
255. land rover defender 2007 x1
256. landcruser x1
257. landmannalaugar x1
258. landmannalaugar í dag x1
259. landnám húsdýr x1
260. landrover breyttur x1
261. landrover safari iceland x1
262. landslagið í dresden x1
263. langanes kort x1
264. langjökull - kort x1
265. langjökull kort x1
266. langjökull sleðaferðir x1
267. laufás x1
268. laug hveradalur x1
269. lax mynd x1
270. leiðin upp í skálafell x1
271. leiðsögumaður x1
272. lestarkerfi á norðurland x1
273. leynifoss x1
274. leysingjastöðum x1
275. listaverk x1
276. ljósmyndavefur reykjavíkurborgar x1
277. ljótipollur x1
278. ljótipollur veiši x1
279. loftmynd af kópavogi x1
280. loftmynd laugarvegur x1
281. loftmynd reykholt x1
282. loftmyndir af breiðafirði x1
283. loftmyndir af leikskóla x1
284. loftmyndir lækjarbotnar x1
285. loftmyndir vestmannaeyjar x1
286. lára vík x1
287. látrabjarg gönguleiðir x1
288. léttlest í reykjavík x1
289. melrakki x1
290. metró lest reykjavík verkfræði x1
291. metró á íslandi x1
292. miklubraut kort x1
293. mindir af gömlum bílum x1
294. morgunblaðið hádegismóar x1
295. mynd af hestshaus x1
296. mynd af hvalfirði x1
297. mynd bolungarvík x1
298. myndir + bifröst x1
299. myndir + sundlaug x1
300. myndir af geysi x1
301. myndir af gömlum húsum x1
302. myndir af gömlum land rover x1
303. myndir af selfoss x1
304. myndir hvítahúsið x1
305. myndir kjartan pétursson x1
306. myndir selfossi x1
307. myndir sundlaug kópavogs x1
308. myndir sundlaugar x1
309. myndir tröllaskagi x1
310. myndir vatnavextir í þórsmörk x1
311. myndir úr sandvík x1
312. myndir úr soginu x1
313. myndun norðurljósa x1
314. myndun svartafoss x1
315. mótorhjóla kennsla x1
316. naktar mynd x1
317. naktar íslenskar x1
318. nanna katrín kristjánsdóttir x1
319. nauðlenti á sólheimasandi x1
320. nesjavallaleið kort x1
321. náttúra háspennulínur x1
322. oliuhreinsistod á vestfjordum x1
323. orka á íslandi x1
324. oshkos flying x1
325. peningagjá djúp x1
326. photo blog x1
327. photo bok x1
328. photo hdr x1
329. photo sauðárkrókur x1
330. pk arkitektar x1
331. pálma haraldssonar x1
332. pálma haraldssonar + snekkja x1
333. pálmi haraldsson x1
334. pétur albert sigurðsson x1
335. pétur kjartan x1
336. pétur sigurdsson x1
337. rauðamöl x1
338. refur + rebbi x1
339. reykholt x1
340. reykjadal göngukort x1
341. reykjahlidaraett x1
342. reykjarskoli x1
343. reykjavik photo blog x1
344. reykjavík kort x1
345. reykjavíkurborg x1
346. rifin hús x1
347. sala sundlaugin x1
348. sauma bækur x1
349. saurbæjarkirkja x1
350. sauðárkrókur loftmynd x1
351. selfosskirkju x1
352. seltjarnarnes x1
353. siglingar x1
354. sigriður sig.. x1
355. sigríður snorradóttir blog x1
356. sigurjón jónsson jarðfræði x1
357. sigurðarskála x1
358. site: photo.blog.is fisflug x1
359. skafrenningur x1
360. skjaldbreið 000 árum x1
361. skoli vik x1
362. smábáta myndir x1
363. smáralind loftmynd x1
364. snekkja pálma x1
365. snekkja pálma haraldssonar x1
366. snekkjur saddams x1
367. sprungur, grímsvötn x1
368. spöngin x1
369. spöngin í grafarvogi x1
370. starfsmannafélag landsbankans x1
371. stefánshellir x1
372. stjörnusjónauki kanarí x1
373. stormsker vogum x1
374. strokkur x1
375. strokkur - geysir x1
376. strokkur myndir x1
377. stykkisholmur myndir x1
378. stykkishólmur myndir x1
379. styttur í reykjavík x1
380. stór hlaup í skeiðará x1
381. stóra laxá x1
382. stóra laxá 3 x1
383. stóra laxá myndir x1
384. stöðvarhús x1
385. sumarhús við skjaldbreið x1
386. sundlaug hveragerði x1
387. sundlaug kópavogs endurbætur x1
388. sundlaugar myndir x1
389. sundlaugin laugaskarði x1
390. sundlaugin í kópavogi x1
391. sundlaugin í reykjadal x1
392. suðureyri x1
393. svartifoss hæð x1
394. sveinn þórarinsson, altaristafla x1
395. sveitafélög í nágrenni hveragerðis x1
396. svörtuloft x1
397. sævar oli helgason x1
398. sævar óli helgason x1
399. teikningar af geysir x1
400. touristguide.is x1
401. transport system sjúkrahús reykjavik x1
402. trölladyngja gönguleiðir x1
403. turninn iceland x1
404. turninn í kópavogi x1
405. turninn í kópavogi hönnun x1
406. tófa íslensk x1
407. umferðartjón 2006 x1
408. upptyppinga x1
409. upptyppingar kort x1
410. upptyppingum kort x1
411. urriðafoss í dal x1
412. urriði x1
413. utskalaprestakall x1
414. vatnajökull gps x1
415. vatnajökull kort x1
416. vatnsverksmiðjan þorlákshöfn x1
417. vegalengd kópavogur reykjavík x1
418. veiði myndir ljótipollur x1
419. veiðivatna myndir x1
420. vestmannaeyjar loftmyndir x1
421. vik myndir 2008 x1
422. vinsælustu fjöll íslands x1
423. virkjanir kort x1
424. virkjun x1
425. virkjun a thingvollum, icelandic x1
426. vífilsstaðir x1
427. vík í mýrdal x1
428. www.photo blokk x1
429. www.photo.blog.is x1
430. ása vík x1
431. íslenskar geitur x1
432. íslenskar naktar x1
433. íslenskt landslag x1
434. ölkelduháls x1
435. þjórsá kort x1
436. þorbjörg valgeirsdóttir x1
437. þorbjörn loftmynd x1
438. þorbjörn, fjall x1
439. þorlákshöfn x1
440. þorlákshöfn höfn x1
441. þorlákshöfn jarðfræði x1
442. þverfell lundareykjadal x1
443. þyngdarstuðul x1
444. þyngdarstuðull x1
445. þórisjökull, kort x1
446. þórsmörk x1
447. þórsmörk myndir x1
448. þórsmörk, myndir x1
449. hestur,krossá photo x1
450. hæsta mannvirki á íslandi x1
451. kaupthing reykjavik photo x1
452. kjartan pétur sigurðsson lest x1
453. kleifarheiði x1
454. vík í mýrdal lára x1
...

Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Eiginkonuna fyrir geit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TURNINN Í SMÁRALIND Í KÓPAVOGI - MYNDIR

Hér má sjá turninn í Smáralind í byggingu. Myndin er tekin í júní 2007.

Turninn í Smáralind í byggingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þessi mynd er svo tekin 2004 og þá eru framkvæmdir ekki hafnar á svæðinu.

Svæðið þar sem turninn í Smáralind á að rísa (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Eldur í Turninum í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

HVAR ER ÞESSI MYND TEKIN - MYNDAGETRAUN #2

HVAR ER ÞESSI MYND TEKIN - MYNDAGETRAUN #2 Spurning um að kanna þekkingu bloggara og lesendur mbl.is

Myndagetraun - 2

Veit einhver hvar þessi mynd er tekin? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


1) Hvar er myndin tekin?

2) Hver er jarðfræði svæðisins?

3) Hvers vegna er sandurinn svona á litin?

Verðlaun? Er ekki alveg búinn að hugsa það mál, en það má koma með tillögu :)

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


Spurning um að fara að blogga aftur?

Ég tók mér smá blogg hlé í 2-3 mánuði. Mig er farið að kitla í puttanna aftur, enda af nógu af taka til að blogga um.

Ég á mér mörg áhugamál og spurning hvort að það sem að ég er að vinna í þessa dagana getur orðið eitthvað stórt - hver veit. Ef svo verður, þá mun ég hafa lítið annað að gera næstu árin en að sinna því sem var upphaflega aðeins áhugamál.

Kem með nánari upplýsingar á næstu dögum.

Kjartan

p.s. þetta heitir að byggja upp spennu :)


mbl.is Áhugamálið orðið að aðalstarfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða furðufyrirbæri eru þetta? - Hver þekkir söguna?

Fyrir stuttu hafði samband við mig maður sem vildi fá upplýsingar um ljósmynd sem að ég tók vestan undir rótum Helgafells í Mosfellsdal.

Myndin lítur svona út. Ein og sjá má, þá er myndin öll á hreyfingu svo að ég fór aftur og tók þá nýja myndaseríu af fyrirbærinu

Loftmynd tekin vestan við rætur Helgafells í Mosfellsdal (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er svo betri mynd af svæðinu sem sýnir greinilega þrjá hringi sem eru nálægt hvor öðrum og það má jafnvel greina óljóst þann fjórða

Loftmynd tekin vestan við rætur Helgafells í Mosfellsdal (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þar rétt hjá má svo sjá þessi mannvirki

Loftmynd tekin vestan við rætur Helgafells í Mosfellsdal (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Til að gefa lesendum nokkur stikkorð, þá er ég búinn að leggja á mig smá vinnu viða að finna út úr þessum fyrirbærum.

Talað hefur verið um spítala, stríðsárin, skotbyrgi, loftvarnarbyrgi, þrír sprengjugígar, ásatrú, vatnstanka, hitaveitu, gull í Helgafelli, vegagerð, pensilín og fl.

Hef ekki tíma til að klára bloggið núna svo að ég læt lesendum eftir að finna út úr því hvað hér um ræðir :)

og svona í lokin, veit þá einhver hvaða mannvirki þetta er sem má finna sunnan við gamla flugbraut uppi á Mosfellsheiði. Takið eftir hringhleðslunni sem liggur svo enn utar!

Loftmynd tekin sunnan við gömlu flugbrautina uppi á Mosfellsheiði (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband